fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

Tom Hagen

Nýjar upplýsingar í máli Anne-Elisabeth Hagen – Leynileg rannsókn lögreglunnar

Nýjar upplýsingar í máli Anne-Elisabeth Hagen – Leynileg rannsókn lögreglunnar

Pressan
30.01.2023

Það vakti mikla athygli á vormánuðum 2020 þegar Tom Hagen var handtekinn af norsku lögreglunni grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína Anne-Elisabeth. Hún hvarf þann 31. október 2018 af heimili þeirra hjóna í úthverfi Osló og hefur ekkert til hennar spurst síðan. Tom var fljótlega látinn laus þar sem dómstólar höfnuðu gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar yfir honum. Nú eru nýjar Lesa meira

Norska lögreglan dregur úr kraftinum á rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth

Norska lögreglan dregur úr kraftinum á rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth

Pressan
27.10.2021

Norska lögreglan vinnur enn að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen en hún hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló fyrir tæpum þremur árum en á sunnudaginn verða nákvæmlega þrjú ár liðin frá því að hún hvarf. En nú hefur lögreglan dregið úr kraftinum á rannsókninni og þar með kostnaðinum við hana. Allt frá upphafi hefur lögreglan lagt mikla vinnu í rannsóknina Lesa meira

Ný tíðindi af máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan fylgir nú nýrri slóð

Ný tíðindi af máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan fylgir nú nýrri slóð

Pressan
21.10.2021

Fyrir tæplega þremur árum, þann 31. október 2018, hvarf Anne-Elisabeth Hagen frá heimili sínu í útjaðri Osló. Hvarf hennar þykir mjög dularfullt og er enn óleyst. Á heimili hennar og eiginmanns hennar, Tom Hagen, fundust miðar með kröfu um greiðslu lausnargjalds í rafmynt. Lögreglan vinnur enn að rannsókn málsins af miklum þunga og telur að hægt verði að upplýsa Lesa meira

Verjandi Tom Hagen er ekki í vafa um endanlega niðurstöðu morðmálsins

Verjandi Tom Hagen er ekki í vafa um endanlega niðurstöðu morðmálsins

Pressan
05.10.2021

Þann 31. október næstkomandi verða þrjú ár liðin frá því að Anne-Elisabeth Hagen hvarf sporlaust frá heimili sínu í útjaðri Osló. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Norska lögreglan telur fullvíst að hún hafi verið myrt og grunar eiginmann hennar, Tom Hagen, um aðild að hvarfi Anne-Elisabeth og morðinu á henni. Verjandi Tom Hagen er ekki í vafa um endanlega niðurstöðu Lesa meira

Vitni tjáir sig um mál Anne-Elisabeth – Sá undarlega hluti við heimili hjónanna

Vitni tjáir sig um mál Anne-Elisabeth – Sá undarlega hluti við heimili hjónanna

Pressan
01.09.2021

Nú eru tæplega þrjú ár síðan Anne-Elisabeth Hagen hvarf frá heimili sínu í Lørenskog í Noregi. Síðan þá hefur ekkert til hennar spurst. Lögreglan vinnur enn að rannsókn málsins og telur að eiginmaður Anne-Elisabeth, Tom Hagen, sé viðriðinn hvarf hennar en hann neitar því. Lögreglan telur öruggt að Anne-Elisabeth hafi verið ráðinn bani. Telur lögreglan að lausnargjaldskrafan sem var sett Lesa meira

Ný tíðindi í máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan hefur fengið ábendingar um nafngreinda aðila

Ný tíðindi í máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan hefur fengið ábendingar um nafngreinda aðila

Pressan
28.05.2021

Fyrr í vikunni bað norska lögreglan almenning um aðstoð við rannsóknina á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen en henni var rænt af heimili sínu í lok október 2018. Lögreglan telur fullvíst að hún hafi verið myrt og hefur eiginmaður hennar, Tom Hagen, stöðu grunaðs í málinu. Lögreglan ákvað fyrr í vikunni að fara þá óvenjulegu leið að biðja almenning um Lesa meira

Nýjar upplýsingar í máli Anne-Elisabeth – „Hún hafði fengið nóg“

Nýjar upplýsingar í máli Anne-Elisabeth – „Hún hafði fengið nóg“

Pressan
10.05.2021

Framburður þriggja mikilvægra vitna lagði grunninn að því að grunur norsku lögreglunnar beindist að Tom Hagen hvað varðar hvarf eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, í lok október 2018. Hann er grunaður um að hafa staðið á bak við hvarf hennar og morðið á henni en lögreglan telur fullvíst að hún hafi verið myrt þótt lík hennar hafi ekki fundist. Lesa meira

Þetta er ástæðan fyrir að grunur féll á Tom Hagen

Þetta er ástæðan fyrir að grunur féll á Tom Hagen

Pressan
29.04.2021

Í eitt ár hefur norski milljarðamæringurinn Tom Hagen opinberlega legið undir grun um að hafa myrt eða tekið þátt í morðinu á eiginkonu sinni Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf sporlaust af heimili þeirra hjóna í lok október 2018. Lausnargjaldskrafa var sett fram og lengi vel taldi lögreglan að Anne-Elisabeth hefði verið rænt til að fá lausnargjald greitt. En eftir því Lesa meira

Dróst alsaklaus inn í rannsóknina á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen

Dróst alsaklaus inn í rannsóknina á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen

Pressan
27.04.2021

Snemma í desember 2018 lenti flugvél á Gardemoen flugvellinum í Osló. Um borð í henni var Norðmaður, búsettur í suðurhluta landsins, sem var undir smásjá lögreglunnar. Lögreglan hafði þá í fimm vikur unnið hörðum höndum að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu norska milljarðamæringsins Tom Hagen. Talið var að henni hefði verið rænt af heimili þeirra hjóna í lok október Lesa meira

Tom Hagen liggur enn undir grun

Tom Hagen liggur enn undir grun

Pressan
06.04.2021

Norska lögreglan hvikar ekki í þeirri stefnu sinni að Tom Hagen hafi komið að morðinu á Anne-Elisabeth Hagen og hvarfi hennar frá heimili þeirra hjóna í útjaðri Osló í lok október 2018. Hefur lögreglan ekki í hyggju að falla frá kærum á hendur Tom fyrir þetta. Þetta sagði Gjermund Hanssen, yfirlögregluþjónn, fyrir helgi. Hann sagði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af