fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

tölvuþrjótur

Illræmdur tölvuþrjótur handtekinn – Hald lagt á hundruð milljóna

Illræmdur tölvuþrjótur handtekinn – Hald lagt á hundruð milljóna

Pressan
20.11.2021

Úkraínumaðurinn Yaroslav Vasinskyi, 22 ára, var nýlega handtekinn í Póllandi. Hann er tengdur hinum illræmda Revil-hópi sem er hópur tölvuþrjóta. Áður en hann var handtekinn höfðu yfirvöld lagt hald á 6,1 milljónir dollara í rafmynt en það svarar til rúmlega 800 milljóna íslenskra króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bandaríska utanríkisráðuneytinu. Bandarískir embættismenn hafa nú þegar farið Lesa meira

„Svarti lénsherrann“ dæmdur í 5 ára fangelsi

„Svarti lénsherrann“ dæmdur í 5 ára fangelsi

Pressan
24.09.2020

Breskur maður, Nathan Francis Wyatt, var nýlega dæmdur í fimm ára fangelsi í Bandaríkjunum. Hann játaði að hafa haft í hyggju að stela persónuupplýsingum fólks og að hafa stundað tölvuglæpi. Hann er þekktur undir heitinu „Dark Overlord“ (Svarti lávarðurinn). Samkvæmt frétt Sky þá var Wyatt einnig gert að greiða fórnarlömbum sínum 1,5 milljónir dala í bætur. Hann var handtekinn af bresku lögreglunni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af