fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

tölvuþrjótar

Tölvuþrjótar rákust á vegg hjá Nikolaj Jacobsen – „Þetta er í lagi, þið megið bara hafa þetta“

Tölvuþrjótar rákust á vegg hjá Nikolaj Jacobsen – „Þetta er í lagi, þið megið bara hafa þetta“

Pressan
29.09.2020

Nikolaj Jacobsen, þjálfari karlaliðs Dana í handknattleik, varð fyrir því nýlega að tyrkneskir tölvuþrjótar náðu stjórn á tölvupósti hans, Facebook og Instagram. Þeir kröfðu hann um 5.000 dollara fyrir að veita honum aftur aðgang. B.T. skýrir frá þessu. Tölvuþrjótarnir græddu hins vegar ekkert á Jacobsen sem vildi alls ekki greiða þetta „lausnargjald“. „Ég sagði bara: „Þetta er í lagi, þið megið Lesa meira

Rússar, Kínverjar og Íranar gera tölvuárásir á kosningaframboð Biden og Trump

Rússar, Kínverjar og Íranar gera tölvuárásir á kosningaframboð Biden og Trump

Pressan
11.09.2020

Rússneskir tölvuþrjótar hafa reynt að brjótast inn í tölvukerfi 200 bandaríska samtaka sem tengjast forseta- og þingkosningunum í haust. Auk þeirra hafa kínverskir og íranskir tölvuþrjótar reynt að brjótast inn í tölvukerfin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Microsoft sendi frá sér í gær. „Þær aðgerðir, sem við skýrum frá í dag, sýna greinilega að erlendir hópar Lesa meira

Rússneskir tölvuþrjótar reyndu að brjótast inn í tölvur kosningabaráttu Joe Biden

Rússneskir tölvuþrjótar reyndu að brjótast inn í tölvur kosningabaráttu Joe Biden

Pressan
10.09.2020

Rússneskir tölvuþrjótar, sem eru á mála hjá rússneska ríkinu, reyndu að sögn að brjótast inn í tölvukerfi fyrirtækis sem starfar fyrir kosningaframboð Joe Biden. Microsoft er sagt hafa varað fyrirtækið við þessu. Tölvuþrjótarnir eru sagðir hafa beint spjótum sínum að fyrirtækinu SKDKnickerbocker, sem vinnur við samskiptamál og skipulagningu kosningabaráttunnar, undanfarna tvo mánuði. Fyrirtækið starfar einnig fyrir fleiri demókrata. Þrjótunum tókst Lesa meira

Hóta að opinbera viðkvæmar upplýsingar um Trump – Krefjast 42 milljóna dollara

Hóta að opinbera viðkvæmar upplýsingar um Trump – Krefjast 42 milljóna dollara

Pressan
18.05.2020

Óþekktur hópur tölvuþrjóta hótar að birta viðkvæmar upplýsingar um Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í vikunni. Hópurinn krefst 42 milljóna dollara fyrir að sleppa því að birta upplýsingarnar. Hópurinn er sagður hafa brotist inn í tölvukerfi lögmannsskrifstofu í New York og stolið miklu magni gagna. Alríkislögreglan FBI rannsakar nú málið. Samkvæmt frétt Forbes þá notuðu þrjótarnir forrit, Lesa meira

Merkel segir að Rússar hafi brotist inn í tölvupóst hennar

Merkel segir að Rússar hafi brotist inn í tölvupóst hennar

Pressan
14.05.2020

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir hafa sannanir fyrir að Rússar hafi njósnað um hana og brotist inn í tölvupósta hennar. Þetta sagði hún í þýska þinginu á miðvikudaginn. Hún sagði að í sannleika sagt þá særði þetta hana. Hún reyndi að byggja upp betra samband við Rússland á hverjum degi en samtímis finnist beinharðar sannanir Lesa meira

Tölvuárásir Norður-Kóreu rista dýpra en áður var talið

Tölvuárásir Norður-Kóreu rista dýpra en áður var talið

Pressan
06.03.2019

Á undanförnum árum hafa tölvuþrjótar í tölvuþrjótadeild Norður-Kóreu (hún er örugglega ekki nefnd því nafni þar í landi) verið sakaðir um margar tölvuárásir. Hópurinn er almennt nefndur Lazarus-hópurinn. Þar má nefna árásir á Sony Picutres 2014, seðlabanka Bangladess 2016 og hin illræmda WannaCry vírus sem herjaði á tölvur víða um heim 2017. Nú hefur tölvuöryggisfyrirtækið Lesa meira

790 milljónum netfanga og lykilorða lekið á netið – Svona getur þú séð hvort þitt netfang er þar á meðal

790 milljónum netfanga og lykilorða lekið á netið – Svona getur þú séð hvort þitt netfang er þar á meðal

Pressan
20.01.2019

21 milljón lykilorða og rúmlega 770 milljónum netfanga hefur verið lekið á netið í gegnum netþjónustu sem heitir Mega. Þetta segir öryggissérfræðingurinn Troy Hunt á heimasíðu sinni. Hann ráðleggur fólki að breyta lykilorðum sínum ef þau eru meðal þeirra sem hefur verið lekið á netið. Samkvæmt fréttum alþjóðlegra fréttastofa stendur Hunt á bak við vefsíðuna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af