fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

tölvuþrjótar

Tölvuþrjótar hökkuðu beina útsendingu íranska ríkissjónvarpsins – Settu skotskífu á höfuð Ayatollans

Tölvuþrjótar hökkuðu beina útsendingu íranska ríkissjónvarpsins – Settu skotskífu á höfuð Ayatollans

Pressan
10.10.2022

Íranskir sjónvarpsáhorfendur munu væntanlega ekki gleyma útsendingu ríkissjónvarpsins á laugardagskvöldið. Tölvuþrjótar komust inn í útsendinguna og settu inn mynd af Ali Khamenei, leiðtoga landsins, með skotskífu á höfðinu. BBC skýrir frá þessu og birtir upptöku af þessu. Umræðuþáttur var í sjónvarpssal þegar aðili, með hvíta grímu, birtist á skjánum og síðan mynd af Ali Khamenei með skotskífu á höfðinu. Lesa meira

Graðir rússneskir hermenn gengu í gildru

Graðir rússneskir hermenn gengu í gildru

Fréttir
07.09.2022

„Rússarnir vilja alltaf ríða. Þeir senda „stelpunum“ fullt af viðbjóði því þeir vilja sanna að þeir séu sannir hermenn.“ Þetta sagði Nikita Knysh, úkraínskur tölvuþrjótur, að sögn Financial Times sem segir að greddan hafi reynst rússnesku hermönnunum dýrkeypt. Knysh kom að stofnun hóps úkraínsks hóps tölvuþrjóta, sem nú telur um 30 manns, sem nota hæfileika sína og kunnáttu til að Lesa meira

Rússar ráðast á tölvukerfi NATÓ-ríkja

Rússar ráðast á tölvukerfi NATÓ-ríkja

Fréttir
20.07.2022

Tölvuþrjótar, sem eru taldir vera á mála hjá rússnesku leyniþjónustunni SVR, beina nú spjótum sínum að aðildarríkjum NATÓ. Þetta er sami hópur tölvuþrjóta og stóð á bak við SolarWinds tölvuárásina fyrir tveimur árum en þá kom SVR einnig að málum. Sky News skýrir frá þessu og segir að þrjótarnir noti netþjónustur á borð við Google Drive og Dropbox til að forðast að eftir þeim sé tekið. Lesa meira

Tölvuþrjótar sendu mörg þúsund tölvupósta í nafni FBI

Tölvuþrjótar sendu mörg þúsund tölvupósta í nafni FBI

Pressan
17.11.2021

Tölvuþrjótum tókst nýlega að brjótast inn í tölvukerfi bandarísku alríkislögreglunnar FBI og senda tugi þúsunda tölvupósta þar sem varað var við yfirvofandi netárásum. BBC segir að þetta hafi gerst síðasta laugardag og að þrjótarnir hafi sent rúmlega 100.000 tölvupósta með aðvörun um yfirvofandi netárás. Tölvupóstarnir voru sendir frá netfangi sem endar á @ic.fbi. gov og var því ekki annað að sjá en að þeir Lesa meira

Hún sagðist vera þolfimikennari frá Liverpool – Þræðirnir lágu víðsfjarri Liverpool

Hún sagðist vera þolfimikennari frá Liverpool – Þræðirnir lágu víðsfjarri Liverpool

Pressan
04.08.2021

Ímyndaðu þér að ókunnug kona sendi þér skilaboð á Facebook. Hún er falleg, hún daðrar og með fjölda samtala byggist samband ykkar upp og á endanum tekur rómantíkin völdin. En hver verða viðbrögð þín mörgum mánuðum síðar þegar í ljós kemur að hún er ekki sú sem hún sagðist vera? Hvað ef hún var aðeins púsl Lesa meira

Stór hópur rússneskra tölvuþrjóta er horfinn – Gripu rússnesk stjórnvöld í taumana?

Stór hópur rússneskra tölvuþrjóta er horfinn – Gripu rússnesk stjórnvöld í taumana?

Pressan
16.07.2021

Rússneski tölvuþrjótahópurinn Revil Group (sem kallar sig einnig Sodinokibi) hefur verið sakaður um að bera ábyrgð á mörg hundruð tölvuárásum á fyrirtæki og stofnanir um allan heim. Nú er ekki annað að sjá en hópurinn sé algjörlega horfinn af sjónarsviðinu og er orðrómur á kreiki um að rússnesk yfirvöld hafi gripið í taumana og handtekið meðlimi hópsins. Búið er að loka heimasíðu Lesa meira

Tölvuþrjótar höfðu aðgang að tölvukerfi danska seðlabankans í sjö mánuði

Tölvuþrjótar höfðu aðgang að tölvukerfi danska seðlabankans í sjö mánuði

Pressan
01.07.2021

Í sjö mánuði höfðu tölvuþrjótar aðganga að tölvukerfum danska seðlabankans. Það er svokölluð SolarWinds-árás sem veitti þeim þennan aðgang en hún náði til fjölda tölvukerfa um allan heim. Þetta uppgötvaðist í desember á síðasta ári. Að sögn Version2 er ekkert sem bendir til að áhrif þessa aðgangs hafi verið meiri en þau að þrjótarnir hafi fengið skilaboð um Lesa meira

Tölvuþrjótar herja af miklum krafti á bandarísk fyrirtæki

Tölvuþrjótar herja af miklum krafti á bandarísk fyrirtæki

Pressan
18.06.2021

Smávægilegt aðgæsluleysi getur reynst fyrirtækjum dýrt. Því hafa mörg bandarísk fyrirtæki fengið að kenna á að undanförnu og ekki er annað að sjá en að enn fleiri eigi eftir að bætast í hópinn í framtíðinni. Ástæðan er að svokölluðum „gíslatöku“ árásum á tölvukerfi fyrirtækja hefur fjölgað mikið á síðustu árum. CNBC segir að á síðasta ári Lesa meira

Tölvuþrjótar eru besta vopn Norður-Kóreu

Tölvuþrjótar eru besta vopn Norður-Kóreu

Pressan
30.05.2021

Eflaust vita flestir að Norður-Kórea á eldflaugar og kjarnorkuvopn enda hefur einræðisstjórnin verið iðin við að gera tilraunir með þessi vopn og stæra sig af þeim. En það eru kannski ekki þessi vopn sem eru mesta ógnin sem Vesturlöndum stafar af frá þessu harðlokaða einræðisríki. Mesta ógnin er kannski tölvupóstur sem kemur í innhólfið þitt. Lesa meira

Segja að tölvuþrjótar hafi fengið greitt lausnargjald frá Colonial Pipeline

Segja að tölvuþrjótar hafi fengið greitt lausnargjald frá Colonial Pipeline

Pressan
14.05.2021

Árás tölvuþrjóta á tölvukerfi olíuleiðslu Colonial Pipeline í Bandaríkjunum í byrjun mánaðarins varð til þess að flutningur á eldsneyti stöðvaðist og bensínskortur varð víða í Bandaríkjunum. Nú er aftur byrjað að flytja eldsneyti um leiðsluna, sem flytur um 45% af öllu eldsneyti á austurströnd Bandaríkjanna, eftir að tölvuþrjótarnir fengu „lausnargjald“ greitt. Samkvæmt frétt Bloomberg þá greiddi fyrirtækið tölvuþrjótunum 5 milljónir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af