Óttar Guðmundsson skrifar: Tölvulæknar
EyjanFastir pennarTölvutæknin fyrir löngu búin að skáka mannshuganum. Tölvan hefur afburða minni, mikla ályktunarhæfni og ótrúlega rökhyggju. Hún hefur aðgang að endalausu gagnamagni og getur dregið saman aðalatriði flókinnar umræðu á sekúndubroti. Það eina sem tölvan kann ekki eru mannleg samskipti. Gamall vinur minn hefur gengið lengi milli lækna vegna þrálátra veikinda. Honum hefur verið stungið Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Skakki turninn í Písa
EyjanFastir pennarMeð reglulegu millibili eru birtar niðurstöður í Písakönnunum og Ísland stendur sig átakanlega illa. Drengir hafa mun verri les- og málskilning en stúlkur og standast jafnöldrum sínum annars staðar ekki snúning. Þessu fylgir umræða í fjölmiðlum þar sem safnað er saman pólitíkusum, almennum gáfumennum og skólafólki. Niðurstaðan er venjulega sú að þessi þróun sé skólakerfinu að kenna. Mjög stór Lesa meira