Gerir út af við mýtu um tölvuleikjaspilun
PressanUpplifir þú oft að kærastan/kærastinn þinn eða foreldrar þínir skammist yfir því að þú eyðir of miklum tíma í að spila tölvuleiki? Ef svo er þá skaltu benda þeim á að lesa þessa grein. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna nefnilega að litlar sannanir eru fyrir því að tölvuleikjaspilun geti verið skaðleg. 39.000 tölvuleikjaspilarar tóku þátt í rannsókninni Lesa meira
Tölvuleikir eru góðir til að tryggja vellíðan
PressanÞeir sem spila tölvuleiki löngum stundum eru líklegri til að segjast vera hamingjusamir en þeir sem ekki spila tölvuleiki. Þetta á að minnsta kosti við um ákveðna tölvuleiku. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Samkvæmt frétt BBC þá notuðust vísindamenn við Oxford Internet Institute við tvo tölvuleiki við rannsókn sína. Nintendo Animal Crossing og Plants vs Lesa meira
Tölvuleikjaspilari ók 5.000 km til að drepa keppinaut sinn
Pressan23 ára bandarískur tölvuleikjaspilari ók 5.000 kílómetra til að drepa keppinaut sinn en þeim hafði orðið sundurorða við tölvuleikjaspil. Morðinginn fannst látinn á heimili sínu þegar sérsveit lögreglunnar braut sér leið inn á það til að handataka hann. Hann hafði skotið sig til bana. Fórnarlambið hét Matthew Thane og var 18 ára. Hann bjó í Texas en morðinginn í Kaliforníu. News.com.au skýrir Lesa meira