Eins og góður tími í sögu
Assassin‘s Creed-leikirnir hafa fyrir löngu sannað gildi sitt og er óhætt að segja að aðdáendur hafi beðið eftir nýjasta leiknum, Assassin‘s Creed Origins, með talsverðri eftirvæntingu. Um er að ræða tíunda stóra leikinn í seríunni sem er fyrir löngu orðin sígild í tölvuleikjaheiminum. Sjónum beint að Forn-Egyptum Assassin‘s Creed-leikirnir eiga það sameiginlegt að sækja innblástur Lesa meira
Dómur um FIFA 18: Draumur þeirra skotglöðu
Það ríkir jafnan talsverð eftirvænting á þessum árstíma enda nóg um að vera í útgáfu tölvuleikja. Á dögunum leit FIFA 18 dagsins ljós og er óhætt að fullyrða að margir hafi varið dágóðum tíma í spilun um liðna helgi. Á undanförnum árum hafa FIFA-leikirnir borið höfuð og herðar yfir helsta keppinaut sinn, PES, en eins Lesa meira
10 mikilvægustu leikjatölvurnar
Magnavox Odyssey (1972) Odyssey var fyrsta sjónvarpsleikjatölvan sem kom á markað, hönnuð af þýska verkfræðingnum Ralph Baer. Tölvan sýndi þrjá ferhyrninga sem hægt var að stýra með tveimur fjarstýringum. Með tölvunni fylgdu útprentaðir skermar sem lagðir voru yfir sjónvarpsskjáinn til að spila eina leik tölvunnar á mismunandi hátt. Vinsælasta útgáfan af leiknum var borðtennis sem Lesa meira
Svona líta íslensku strákarnir út í FIFA 18
Eins og eflaust margir vita verður íslenska landsliðið í FIFA 18. Leikirnir hafa notið gríðarlegra vinsælda og ríkir talsverð eftirvænting meðal íslenskra áhugamanna. FIFA 18 kemur í verslanir þann 26. september. YouTube-vefsíðan FIFAALLSTARS sem er með um 50 þúsund fylgjendur birti í gær áhugavert myndband þar sem sjá má leikmenn íslenska liðsins í leik. Þarna Lesa meira
Uncharted blómstrar þrátt fyrir fjarveru Nathan Drake
Boxið rýnir í Uncharted: The lost Legacy
Fegurðin liggur í einfaldleikanum
Dómur um tölvuleikina Call of Duty: Infinite Warfare og Call of Duty 4: Modern Warfare
FIFA 17 stendur undir væntingum: Geggjaðar umbúðir en ekki besti fótboltinn
Dómur um tölvuleikinn FIFA 17 á Playstation 4
Kóngurinn nær vopnum sínum
Dómur um tölvuleikinn Pro Evolution Soccer 2017 á Playstation 4