fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

tölvuárásir

Rússar ráðast á tölvukerfi NATÓ-ríkja

Rússar ráðast á tölvukerfi NATÓ-ríkja

Fréttir
20.07.2022

Tölvuþrjótar, sem eru taldir vera á mála hjá rússnesku leyniþjónustunni SVR, beina nú spjótum sínum að aðildarríkjum NATÓ. Þetta er sami hópur tölvuþrjóta og stóð á bak við SolarWinds tölvuárásina fyrir tveimur árum en þá kom SVR einnig að málum. Sky News skýrir frá þessu og segir að þrjótarnir noti netþjónustur á borð við Google Drive og Dropbox til að forðast að eftir þeim sé tekið. Lesa meira

Tölvuþrjótar herja af miklum krafti á bandarísk fyrirtæki

Tölvuþrjótar herja af miklum krafti á bandarísk fyrirtæki

Pressan
18.06.2021

Smávægilegt aðgæsluleysi getur reynst fyrirtækjum dýrt. Því hafa mörg bandarísk fyrirtæki fengið að kenna á að undanförnu og ekki er annað að sjá en að enn fleiri eigi eftir að bætast í hópinn í framtíðinni. Ástæðan er að svokölluðum „gíslatöku“ árásum á tölvukerfi fyrirtækja hefur fjölgað mikið á síðustu árum. CNBC segir að á síðasta ári Lesa meira

Segja Rússa hafa ætlað að gera tölvuárásir á Ólympíuleikana í Tókýó

Segja Rússa hafa ætlað að gera tölvuárásir á Ólympíuleikana í Tókýó

Pressan
21.10.2020

Breskar og bandarískar leyniþjónustustofnanir segja að Rússar hafi ætlað að gera tölvuárásir á Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara fram síðasta sumar. Rússum var ekki boðið að taka þátt í leikunum, sem hefur verið frestað fram á næsta sumar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, vegna umfangsmikillar og skipulagðrar lyfjamisnotkunar margra rússneskra íþróttamanna. Þeir virðast því hafa ætlað að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af