fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025

tolli morthens

„Þeir finna að þeir eru meira en bara glæpamenn“

„Þeir finna að þeir eru meira en bara glæpamenn“

Fókus
Fyrir 2 dögum

 „Það eru allir búnir að reyna sitt, pabbi, mamma, börnin, læknar, prestar, lögfræðingar, lögregla og það virkar ekkert á þá – það eina sem þú getur snert þá með er kærleikur.”  segir Tolli Morthens sem er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta hlaðvarpsþættinum af Einmitt. Tolli hefur síðustu tvo áratugi tileinkað líf sitt vinnu með föngum Lesa meira

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Fókus
07.12.2024

Teddi Smith er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Teddi glímdi lengi við fíknivanda og var orðinn góðkunningi lögreglunnar. Segja má að hann hafi náð botninum eftir að hafa verið handtekinn vopnaður í húsgagnaverslun, af sérsveitinni. Eftir það náði hann loks bata og tökum á lífi sínu með heildrænni öndun, hugleiðslu og svetti sem hann Lesa meira

Ásmundur Einar kófsveittur í dimmu tjaldi – „Ég er alveg geggjaður“

Ásmundur Einar kófsveittur í dimmu tjaldi – „Ég er alveg geggjaður“

Fréttir
05.11.2024

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, fer reglulega í svett tjald hjá Tolla Morthens og svitnar rækilega. Hann segir að það geri mikið fyrir sína andlegu heilsu. „Þetta er eitthvað sem ég geri reglulega með Bataakademíunni,“ segir Ásmundur Einar í myndbandi á samfélagsmiðlum. „Ótrúlega flottur hópur fólks sem kemur hérna saman. Það verður ótrúleg orka. Hreinsar alveg svakalega og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af