fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

tollgæsla

Tollverðir urðu kjaftstopp þegar þeir fundu þennan farm

Tollverðir urðu kjaftstopp þegar þeir fundu þennan farm

Pressan
19.06.2020

Vörubílstjórinn hélt að hann væri gáfaður, en tollverðirnir við landamærin voru enn gáfaðri. Snemma að morgni hins 4. júní fengu tollverðir við landamæraeftirlitsstöðina Magnormoen í Noregi á tilfinninguna að eitthvað væri athugavert við litháískan vöruflutningabíl. Bílstjórinn fékk skilaboð um að stöðva bifreiðina og tollverðirnir byrjuðu að skoða bílinn, meðal annars sem færanlegum skanna. Meðal þess hluta farmsins sem var löglegur, Lesa meira

Fundu tugi kílóa af fíkniefnum þegar unnið var að gerð sjónvarpsþáttar

Fundu tugi kílóa af fíkniefnum þegar unnið var að gerð sjónvarpsþáttar

Pressan
16.04.2020

Síðasta sumar fundu norskir tollverðir 20 kíló af heróíni og 17 kíló af kókaíni. Efnin höfðu verið falin í flutningabíl. Þegar þetta uppgötvaðist var verið að taka upp heimildamyndaröðina „Toll“ þar sem fylgst er með tollvörðum og lögreglumönnum við störf. Þáttagerðamenn voru því með í málinu allt frá upphafi. Það hófst í júní þegar tollverðir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af