Jón Gunnarsson: Ættum að skoða aðild okkar að EES – fríverslunarsamningur kannski betri
EyjanÞó að margt gott hafi komið með inngöngunni í EES á sínum tíma væri athugandi fyrir okkur Íslendinga að skoða það að ganga út úr því samstarfi og gera sérstakan fríverslunarsamning við Evrópusambandið, sérstaklega ef Norðmenn fara slíka leið. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur líklegt að án aðildar að EES hefðum við Íslendingar sjálfir innleitt Lesa meira
„Þetta er gamaldags leið til að stýra neyslu“ segir Breki
EyjanÁ undanförnum vikum hefur verið mikill skortur á blómkáli og spergilkáli í verslunum. Ástæðan er að háir innflutningstollar eru lagðir á þessar vörur. Innlendir dreifingaraðilar hafa fengið undir 10% af pöntunum sínum á blómkáli og spergilkáli á síðustu vikum og sellerí hefur verið ófáanlegt. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir kerfið galið. Morgunblaðið skýrir frá þessu Lesa meira