Þorsteinn Pálsson skrifar: Varnir og viðskipti
EyjanFastir pennarÍ gær
Þegar aðalritari NATO var í Hvíta húsinu á dögunum treysti hann sér ekki til að taka afstöðu til hugmynda Bandaríkjanna um að innlima Kanada og Grænland. NATO var þó stofnað í þeim tilgangi einum að verja fullveldi aðildarríkjanna. Fyrir forsetakosningarnar 2016 staðhæfði Trump að NATO væri gagnslaust. Ég upplifði þögn aðalritarans um fullveldi aðildarríkjanna eins Lesa meira