Bjóða foreldrum 1,1 milljón á barn fyrir að flytja með þau frá Tókýó
PressanJapanska ríkisstjórnin býður nú foreldrum 1 milljón jena, sem svarar til 1,1 milljónar íslenskra króna, á barn fyrri að flytja með þau frá Tókýó. Markmiðið með þessu er að reyna að snúa fólksfækkun á öðrum svæðum við. Áður voru 300.000 jen í boði fyrir að flytja með barn frá Tókýó en frá og með apríl verður upphæðin Lesa meira
Íbúð til leigu á 120 krónur á mánuði!
PressanUm 120 krónur á mánuði fyrir að leigja litla íbúð. Það hljómar auðvitað ótrúlega en er engu að síður satt. Og ekki nóg með það því íbúðin er í Tókýó, höfuðborg Japan, sem er ein dýrasta borg heims. En hún er ekki stór, aðeins 10 fermetrar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá IKEA sem á íbúðina og ætlar Lesa meira
Neyðarástand yfirvofandi í Tókýó – Rétt um hálfur mánuður í Ólympíuleikana
PressanAllt stefnir í að neyðarástandi verði lýst yfir í Tókýó frá 12. júlí til og með 22. ágúst vegna nýrrar bylgju kórónuveirunnar. Yasutoshi Nishimura, efnahagsráðherra, skýrði frá þessu í dag en hann stýrir baráttu stjórnvalda við heimsfaraldurinn. Reiknað er með að ákvörðunin verði tilkynnt formlega síðar í dag og að í framhaldinu verði boðað til fréttamannafundar með Yoshihide Suga, forsætisráðherra. Ekki Lesa meira
Norður-Kórea keppir ekki á Ólympíuleikunum vegna smithættu – Er ástæðan kannski önnur?
PressanStjórnvöld í Norður-Kóreu sendu frá sér tilkynningu í gær um að landið muni ekki senda íþróttamenn til keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó í Japan í sumar. Ástæðan er að þeirra sögn að of áhættusamt sé fyrir íþróttamennina að keppa vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Áður hafði verið tilkynnt að engir erlendir áhorfendur fái að sækja leikana og Lesa meira
Nú verður ekki aftur snúið – Ólympíuleikarnir verða haldnir í Tókýó í sumar
PressanEnn er margt óljóst í tengslum við Ólympíuleikana í Tókýó í sumar nema hvað nú liggur fyrir að þeir verða haldnir. Þeir áttu að fara fram á síðasta ári en var frestað vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Enn liggur þó ekki fyrir hvort áhorfendur fái að sækja viðburðina á leikunum. Alþjóða Ólympíunefndin hefur nú ákveðið að leikarnir fari fram Lesa meira
Sprautunálaskortur gæti eyðilagt bólusetningaáætlun Japana fyrir Ólympíuleikana
PressanJapönum gengur erfiðlega við að útvega sérstakar sprautunálar sem þarf að nota til að ná bóluefni gegn kórónuveirunni úr lyfjaglösum. Þetta gæti eyðilagt bólusetningaáætlun þeirra fyrir Ólympíuleikana sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar. Japönsk stjórnvöld skrifuðu í janúar undir samning við Pfizer um kaup á 144 milljónum skammta af bóluefni fyrirtækisins. Það dugir til að bólusetja Lesa meira
Bjartsýni um að Ólympíuleikarnir í Tókýó fari fram á þessu ári
PressanStefnt er að því að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar en þeim var frestað á síðasta ári vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En það eru ekki allir á því að leikarnir eigi að fara fram og má finna andstöðu við það meðal almennings í Japan, meðal íþróttamanna, sjálfboðaliða og fyrirtækja sem styrkja leikana. En forsvarsmenn leikanna stefna Lesa meira
Segja Rússa hafa ætlað að gera tölvuárásir á Ólympíuleikana í Tókýó
PressanBreskar og bandarískar leyniþjónustustofnanir segja að Rússar hafi ætlað að gera tölvuárásir á Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara fram síðasta sumar. Rússum var ekki boðið að taka þátt í leikunum, sem hefur verið frestað fram á næsta sumar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, vegna umfangsmikillar og skipulagðrar lyfjamisnotkunar margra rússneskra íþróttamanna. Þeir virðast því hafa ætlað að Lesa meira
Fundu orm í hálsi konu
PressanLæknar á St. Luke’s International Hospital í Tókýó fundu 3,8 sm langan svartan orm í hálskirtli konu sem þangað leitaði. Læknum tókst að draga orminn út með töng. Rannsókn leiddi í ljós að um sníkjudýr var að ræða. CNN skýrir frá þessu. Konan hafði nokkrum dögum áður borðað sashimi, sem eru þunnar kjötsneiðar. Konunni batnaði Lesa meira