Fundu „ofurjörð“ á braut um eina elstu stjörnu Vetrarbrautarinnar
Pressan15.01.2021
Stjörnufræðingar hafa fundið „ofurjörð“ sem er á braut um eina elstu stjörnu Vetrarbrautarinnar. Samkvæmt niðurstöður rannsóknar þeirra þá er þetta heit pláneta úr föstu efni. Um fjarplánetu er að ræða því hún er ekki í sólkerfinu okkar. Hún er um 50% stærri en jörðin og þrisvar sinnum massameiri. Af þeim sökum telst hún vera „ofurjörð“ miðað við Lesa meira