Má Pinterest fokka sér?
Leiðari helgarblaðs DV 2. október 2020 Það er viss pólitík að ákveða að vera hamingjusamur eða hamingjusöm. Sú lífsspeki hljómar einföld en því fleiri sem ég ræði við því ljósara verður það að hamingjusama fólkið er ekki hamingjusamt af því að það er svo fallegt, gáfað eða ríkt. Samnefnarinn er annar og einfaldari. Það Lesa meira
Frækileg fjölgun frægra á árinu
FókusÞekktir Íslendingar hafa lagt sitt af mörkum við fjölgun landans á þessu ári. Blaðamaður tók saman nokkur dæmi um barnalán þekktra landsmanna á þessu herrans ári, 2018. Samfélagsmiðlabörnin Aron Mola og Hildur – Aron Már Ólafsson, einnig þekktur sem Aron Mola, og Hildur Skúladóttir byrjuðu árið með stæl þegar þau buðu frumburðinn Birni Blæ velkominn Lesa meira
Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?
Parið, Tobba Marinósdóttir, og Karl Sigurðsson, Baggalútur, telja nú niður dagana í að annað barn þeirra komi í heiminn. Von er á annarri dóttur eftir 15 daga, en fyrir eiga þau dótturina Regínu sem er fjögurra ára. Líkt og verðandi foreldra er siður þá er búið að versla ýmsa muni handa barninu, þar á meðal Lesa meira
Jafnrétti kynjanna á enn langt í land: „Niðurstöðurnar slógu mig vægast sagt út af laginu“
FókusAf hverju fer það ekki saman að konur séu bæði viðkunnalegar og hæfar í starfi? Af hverju eru konur í stjórnunarstöðum oft kallaðar tíkur? Af hverju eru konur alltaf að reyna að vera næs í stað þess að ota sínum tota? Tobba Marínósdóttir útskrifaðist með meistarapróf í verkefnastjórnun um helgina en lokaverkefni hennar fjallar um Lesa meira
Karl í kvennafans
Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Tobba Marinósdóttir tilkynnti í apríl síðastliðnum í beinni útsendingu á K100 að hún ætti von á öðru barni með unnustanum Karli Sigurðssyni Baggalút. Fyrir eiga þau dótturina Regínu, sem verður fjögurra ára í júlí. Og nú er orðið ljóst að Karl verður í minnihluta á heimilinu því von er á stúlkubarni. Tobba Lesa meira
Gleðilega fæðingu – vellíðan, valkostir og verkjastilling í fæðingu
KynningBókin Gleðilega fæðingu kom nýlega út hjá Forlaginu, en bókin er skrifuð af Þorbjörgu Marinósdóttur, ásamt Hildi Harðardóttur fæðingarlækni og Aðalbirni Þorsteinssyni svæfingalækni. Í bókinni er hulunni svipt af leyndardómum fæðingarstofunnar og gagnast hún jafnt verðandi foreldrum, sem og öllu áhugafólki um fæðingar. Hér er fjallað um aðdraganda fæðingar, valkosti þegar kemur að fæðingarstöðum og Lesa meira
Tobba fagnar: Mamma orðinn meistari
Fjölmiðlakonan, rithöfundurinn, mamman og allt mögulegt Tobba Marinósdóttir hefur ærna ástæðu til að fagna í dag. En hún er búin að skila lokaritgerðinni sinni í MPA, meistaranámi í verkefnastjórnun, við Háskólann í Reykjavík. Tobba gaf nýverið út bókina Gleðilega fæðingu, sem hún skrifar í samstarfi við Hildi Harðardóttur fæðingarlækni og Aðalbjörn Þorsteinsson gjörgæslu og svæfingarlækni. Tobba Lesa meira
Tobba Marinós: Gleðilega fæðingu kemur út í dag og annað barn á leiðinni
Í dag kemur út bókin Gleðilega fæðingu, sem Tobba Marinósdóttir skrifar í samstarfi við Hildi Harðardóttur fæðingarlækni og Aðalbjörn Þorsteinsson gjörgæslu og svæfingarlækni. Í bókinni er farið yfir það allra helsta sem þarf að hafa í huga þegar farið er á fæðingardeildina og er hún hugsuð sem uppflettirit fyrir verðandi foreldra. Það eru þó ekki einu gleðitíðindin Lesa meira