Tobba um endalok Granólabarsins og af hverju hann var seldur
FókusFjölmiðlakonan og frumkvöðullinn Tobba Marinósdóttir seldi nýverið Granólabarinn sem hún rak um árabil með móður sinni, Guðbjörgu Birkis. Það kom mörgum á óvart að mæðgurnar hafi ákveðið að selja staðinn og útskýrir Tobba ástæðuna í Fókus, spjallþætti DV. Það var einfaldlega of mikið að gera fyrir of lítinn stað. „Við hefðum þurft stærra húsnæði og Lesa meira
„Það vill enginn heyra það alltaf að þú sért of mikið, það er ekki góð tilfinning til lengdar“
FókusAthafna- og fjölmiðlakonan, rithöfundurinn og granóladrottningin Tobba Marinósdóttir hefur fengið að heyra frá unga aldri að hún sé „of mikið“ og segir að engum þyki gaman að heyra það ítrekað um sig. Tobba er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV, og segir söguna á bak við ADHD-greiningarferlið og hvernig leikarinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr Lesa meira
Tobba lýsir ADHD á einfaldan hátt – „Í fyrsta skipti þá skildi ég bróður minn“
Fókus„Ég var í sálfræðitíma í FG og það var verið að útskýra ofvirkni. Í fyrsta skipti þá skildi ég bróður minn,“ segir Tobba Marinósdóttir. Fjölmiðla- og athafnakonan, rithöfundurinn og granóladrottningin Tobba er gestur í Fókus, spjallþætti DV. Sjá einnig: Tobba skildi eftir skömm og sektarkennd á Jakobsveginum Tobba var greind með ADHD á fullorðinsárum. Hún Lesa meira
Tobba skildi eftir skömm og sektarkennd á Jakobsveginum
FókusAthafna- og fjölmiðlakonan, rithöfundurinn og granóladrottningin, Tobba Marinósdóttir, kom á dögunum heim eftir lærdómsríka ferð þar sem hún gekk hundrað kílómetra frá Frakklandi til Spánar. Tobba er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV, í umsjón Guðrúnar Óskar Guðjónsdóttur. Fyrir rúmlega viku síðan var athafnakonan stödd einhvers staðar á milli Frakklands og Spánar. „Við löbbuðum frá Lesa meira
Tobba lýsir ömurlegum veikindum dóttur sinnar í kjölfar þess að bóluefni kláraðist – Endaði í einangrun uppi á barnaspítala
FókusAthafna- og fjölmiðlakonan Tobba Marinós lýsir hörmulegum veikindum sem dóttir hennar, Ronja, þurfti að upplifa eftir að hafa smitast af hlaupabólu. Tobba og eiginmaður hennar, Karl Sigurðsson, höfðu reynt að fá barnið bólusett í vor en það hafi ekki gengið eftir því bóluefnið var búið hérlendis. Frá þessum hrakförum greinir Tobba í Bakþönkum Fréttablaðsins í Lesa meira
Að deyja úr skömm
Leiðari helgarblaðs DV sem kom út í dag 11.sept.2020 Höfundur: Tobba Marinósdóttir Ég er nokkuð vel gefin, með tvær háskólagráður og er almennt bara fær um að vera til friðs – svona almennt. Dett stundum í dólginn en það gefur lífinu lit. Það gerist á bestu bæjum – jafnvel „á vesturbænum“, eins og lítið skott Lesa meira
Leiðindarlufsur og barferðir
Leiðari þessi birtist í helgarblaði DV 28. ágúst 2020. Það að verður að skrifast enn einu sinni. Þetta eru undarlegir tímar. Ég hitti vinkonur mínar tvær á veitingahúsi, nýkomin úr sóttkví og hafði djúpstæða þörf fyrir mat sem einhver annar eldar og samtal við manneskju af holdi og blóði sem er ekki með sama Lesa meira
„Geta þær sem hafa sótt um starf á DV rétt upp hönd“
Síðan ég tók við hafa komið út 20 tölublöð af helgarblaði DV með nýjum áherslum og efnistökum. Ef litið er á forsíður þessara blaða má sjá 13 forsíðuviðtöl við áhugaverðar konur. Þar af eru eitt blað með tveimur konum á forsíðu og annað með þremur konum á forsíðunni. Að því sögðu hefur reynst erfiðara að Lesa meira
Sumar ástarinnar – Allt um brúðkaup stjarnanna
FókusÞað er fátt skemmtilegra á sumrin en að sjá ástfangin pör játa ást sína frammi fyrir hvort öðru, vinum, ættingjum og guði ef að fólk velur það síðastnefnda. Nokkur þekkt pör hafa gengið í það heilaga það sem af er sumri. Ingibjörg Sveinsdóttir viðskiptafræðingur og Dýri Kristjánsson, hagfræðingur og Íþróttaálfur, giftu sig 25. maí í Lesa meira
Þau gifta sig á árinu
Ástin blómstrar á árinu og fjölmörg pör hafa ákveðið að gifta sig í sumar, fræga fólkið þar á meðal. Tónlistarfólk, íþróttastjörnur, fjölmiðlafólk og samfélagsmiðlastjörnur. Hér eru fræg pör sem hyggjast hætta að lifa í synd árið 2019. Ógleymanleg stund í Háskólabíói Hin eina sanna Tobba Marinós, fjölmiðlakona og metsöluhöfundur, brast í grát þegar hennar heittelskaði Karl Sigurðsson Lesa meira