„Algjör steypa“ að það sé glerbrot og hrossaskítur í neftóbaki
FréttirÁTVR mun þurfa að setja rekjanleikamerkingar á neftóbaksdósir og horn þegar rekjanleikahluti nýju tóbaksvarnarlaganna tekur gildi. Það er ef framleiðslan verður enn þá í gangi. Hún hefur minnkað gríðarlega á undanförnum árum. Nýju tóbaksvarnarlögin eru sett til þess að innleiða evrópureglugerð sem herðir rekjanleika alls tóbaks. Áður giltu sérstakar reglur um íslenska neftóbakið, eða „ruddann“ Lesa meira
Sakaður um að stela 19 þúsund sígarettum í Leifsstöð
FréttirLögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært litháískan mann á fertugsaldri fyrir að hafa stolið 95 kartonum af sígarettum úr Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Það gera samtals 19 þúsund sígarettur. Ekki tókst að birta manninum ákæruna og var því birt fyrirkall í Lögbirtingablaðinu. Maðurinn er kvaddur fyrir dóm til að hlýða ákæru, halda uppi vörnum og sæta dómi í Lesa meira
Fái að reykja mentól sígarettur í fjögur ár í viðbót – Hæfilegur undirbúningstími
EyjanMeirihluti velferðarnefndar Alþingis telur 48 mánuði, eða fjögur ár, hæfilegan undirbúningstíma fyrir reykingafólk mentól sígaretta að aðlagast áður en bann verður lagt á. Þetta kemur fram í áliti nefndarinnar á frumvarpi Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra, um tóbaksvarnir. Willum lagði frumvarpið fram undir lok síðasta árs en það byggir á Evróputilskipun sem samin var árið 2014 Lesa meira