fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

TM

Sjóvá og TM fóru ekki að lögum

Sjóvá og TM fóru ekki að lögum

Fréttir
10.10.2024

Persónuvernd hefur lokið frumkvæðisathugun sinni á sjálfvirkri ákvarðanatöku um umsóknir og óskir um tilboð í líf- og sjúkdómatryggingar hjá tryggingafélögunum TM, Sjóvá, Verði og VÍS. Tvö síðastnefndu félögin fara samkvæmt Persónuvernd alfarið að persónuverndarlögum við sína ákvarðanatöku en það á hins vegar ekki við um tvö fyrrnefndu félögin. Persónuvernd einblíndi á vinnslu persónuupplýsinga við hina Lesa meira

Kona sem rann í hálku glímir við varanlegar afleiðingar – Stendur uppi bótalaus eftir nokkurra ára baráttu

Kona sem rann í hálku glímir við varanlegar afleiðingar – Stendur uppi bótalaus eftir nokkurra ára baráttu

Fréttir
07.06.2024

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni konu um áfrýjunarleyfi en konan fór fram á að TM tryggingar greiddu henni bætur úr tryggingu vinnuveitanda hennar eftir að konan slasaðist við vinnu, þegar hún rann í hálku við að fara með rusl út af vinnustaðnum. Hafði konan, sem hlaut varanlega örorku eftir slysið, tapað málinu fyrir bæði héraðsdómi og Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Skortir heimildarmynd

Svarthöfði skrifar: Skortir heimildarmynd

EyjanFastir pennar
15.04.2024

Eitt sérkennilegasta mál síðari tíma er kaup ríkisbankans Landsbankans á einkarekna tryggingafélaginu TM. Svarthöfði skildi ekki þá og skilur ekki enn hvernig stjórnendum bankans fannst það góð hugmynd að kaupa tryggingafélag og bæta því undir hatt ríkisins. Látum það vera. En upp frá þessum kaupum hefur spilast út farsi sem engan enda ætlar að taka. Lesa meira

Segir stjórnleysi ríkja við umsýslu eigna íslenska ríkisins

Segir stjórnleysi ríkja við umsýslu eigna íslenska ríkisins

Eyjan
02.04.2024

Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar ritar grein, sem birt er á Vísi, þar sem hann segir atburðarásina í kringum kaup Landsbankans á TM eitt dæmið enn um að stjórnleysi og samskiptaleysi ríki við umsýslu eigna ríkisins. Jóhann segir ljóst að lengi hafi legið fyrir að í þessi kaup stefndi: „Legið hefur fyrir í átta mánuði Lesa meira

Bankaráð Landsbankans: Bankasýslan upplýst að fullu og gerði engar athugasemdir við fyrirhuguð kaup á TM

Bankaráð Landsbankans: Bankasýslan upplýst að fullu og gerði engar athugasemdir við fyrirhuguð kaup á TM

Eyjan
22.03.2024

Bankaráð Landsbankans upplýsti Bankasýsluna þegar í júlí 2023 um áhuga þess á að Landsbankinn haslaði sér völl á tryggingamarkaði með kaupum á TM. Þetta var gert í tölvupósti 11. júlí sem Bankasýslan svaraði án athugasemda samdægurs. Þetta kemur fram í svarbréfi við bréfi frá Bankasýslunni 18. mars sl., þar sem óskað var eftir nánar tilgreindum upplýsingum Lesa meira

Bankasýslan kemur af fjöllum – „Það var því miður ekki gert“

Bankasýslan kemur af fjöllum – „Það var því miður ekki gert“

Fréttir
19.03.2024

Jón G. Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, segir að stofnuninni hafi verið alls ókunnugt um yfirvofandi kaup Landsbankans á 100% hlutafé í TM sem greint var frá um helgina. Þetta kemur fram í bréfi Bankasýslunnar (BR) til fjármála- og efnahagsráðherra og birt var á vef Bankasýslu ríkisins í gærkvöldi. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármálaráðherra hafði óskað eftir svörum Lesa meira

Orðið á götunni: Armslengd Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Armslengd Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
18.03.2024

Orðið á götunni er að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hafi hlaupið á sig er hún lýsti því yfir á facebook að ekki verði af kaupum Landsbankans á tryggingafélaginu TM af Kviku banka með sínu samþykki nema með í pakkanum fylgi sala á hlut ríkisins í Landsbankanum. Katrín Jakobsdóttir hefur þegar sagt á Alþingi, í kjölfar Lesa meira

Bankar og kvótagreifar sagðir berjast um TM

Bankar og kvótagreifar sagðir berjast um TM

Eyjan
22.12.2023

Kviku banki hefur tilkynnt Kauphöllinni að borist hafi óskuldbindandi tilboð í TM, en bankinn hóf söluferli á tryggingafélaginu í síðasta mánuði. Stjórn bankans hefur farið yfir tilboðin og ákveðið að bjóða fjórum aðilum að halda áfram í söluferlinu og veita þeim aðgang að áreiðanleikakönnunum og frekari upplýsingum. Sérstakleg er tekið fram í tilkynningunni að engin Lesa meira

Ófrísk kona lenti í bílslysi og þurfti að glíma við tryggingafélagið á þremur dómstigum

Ófrísk kona lenti í bílslysi og þurfti að glíma við tryggingafélagið á þremur dómstigum

Fréttir
02.11.2023

Í gær var kveðinn upp dómur í Hæstarétti í máli konu sem deilt hefur við tryggingafélagið TM vegna uppgjörs bóta í kjölfar umferðarslyss sem hún varð fyrir árið 2014 og hlaut hún varanlega örorku. Ágreiningurinn milli konunnar og TM snerist um hvort miða skyldi tryggingabæturnar við lágmarkslaun eins og TM taldi eða meta árslaun sérstaklega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af