Svartlyng er sótsvartur gamanleikur – ,,Fyrirgefðu… ég verð bara alltaf svo graður þegar allt er að ganga upp”
FókusSvartlyng er sótsvartur hvítþveginn gamanleikur eftir Guðmund Brynjólfsson sem verður frumsýndur í Tjarnarbíó föstudaginn 21. september kl. 20. Verkið er í samstarfi við Tjarnarbíó og er leikstýrt af Bergi Ingólfssyni. Í Lagadeild Háskóla Íslands er þrískipting valdsins útskýrð með þessum hætti: „Svartlyng-ættin á dómstólana, Svartlyng-ættin á stjórnarráðið og Svartlyng-ættin á löggjafarþingið.“ Hinu er sleppt, að Flokkurinn mannar Lesa meira
Verk sem ávarpar uppsveiflu öfgastefna á Norðurlöndunum – White Beauty í Tjarnarbíó
FókusNorræni sviðslistahópurinn Mellanmjölk Productions sýnir verkið White Beauty í kvöld kl. 20 í Tjarnarbíó. Verkið fjallar um mál sem er mikið í deiglunni: Uppsveiflu öfgastefna á Norðurlöndunum. White Beauty hefur verið sett upp víðs vegar á Norðurlöndunum og kallað fram sterk viðbrögð, bæði frá áhorfendum og fjölmiðlum. Velkomin til Skandinavíu í blautri fortíðarþrá! Velkomin í Lesa meira