Diljá Mist fékk upplýsingar sem vöktu hjá henni óhug fyrir fund sem hún sótti
Fréttir„Við megum aldrei líða neins konar aðför að skoðana- og tjáningarfrelsi fólks. Sama hversu heilög réttlætingin er,“ segir Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í athyglisverðri grein sem birtist á vef Vísis í morgun. Diljá var stödd í Bandaríkjunum fyrir skemmstu þar sem hún, ásamt formönnum utanríkismálanefnda frá Norður- og Eystrasaltslöndunum, tók þátt í pallborði hjá Columbia-háskóla Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Skoðanir eiga að vera skiptar
EyjanFastir pennarNú er það ekki svo – og næsta langur vegur frá því – að sá sem hér lemur löngum fingrum á lyklaborðið, fylgi formanni Sjálfstæðisflokksins að málum. Og mun svo vera um fleiri landsmenn. En það er vegna þess að skoðanir eru skiptar. Og nefnilega svo. Skoðanir eiga að vera skiptar. Það er meginkosturinn í Lesa meira
Ole Anton Bieldtvedt skrifar: Kóranbrenna er ofstækis – ofbeldis – og hatursfull misnotkun á tjáningarfrelsi
EyjanFrelsi til orðs og æðis, innan ramma siðmenntaðs samfélags, er fyrir mér eitt það allra dýrmætasta, sem við eigum. Málfrelsið, tjáningarfrelsið, hlýtur mest að byggja á frjálsu, opnu tali eða skrifum. Ef menn vilja gagnrýna orð, skoðanir, kenningar eða fullyrðingar annarra, í hvaða formi sem er, töluðu eða skrifuðu, verða menn að gera það á Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Við brennum bækur
EyjanFastir pennarÞað er sótt að tjáningarfrelsinu. Það er sótt að mannréttindum. Og allt er það gert í nafni afturhalds og kreddna, þröngsýni og yfirgangs. Spurningin er aðeins sú hvort lýðfrjálsar þjóðir sem hafa tamið sér frjálslyndi, víðsýni og mannvirðingu svo öldum skiptir ætli að sporna við fótum. Og standa í lappirnar. Það er ekki sjálfgefið. Það Lesa meira
Amnesty segir að tjáningarfrelsi verði brátt úr sögunni í Hong Kong
PressanÁ þriðjudaginn var 24 ára karlmaður fundinn sekur um hryðjuverk og hvatningu til sjálfstæðis Hong Kong en dómurinn byggist á nýlegum öryggislögum sem kínversk stjórnvöld innleiddu í borgríkinu. Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að dómurinn sé væntanlega upphafið að endalokum tjáningarfrelsis í borgríkinu sem er hluti af Kína en á að njóta ákveðinnar sérstöðu í ýmsum málaflokkum. Það var Tong Ying–kit sem var fundinn sekur Lesa meira
16 ára stúlka skotskífa fyrir morðhótanir – „Þú átt skilið að vera skorin á háls“
PressanÍ janúar á síðasta ári varð 16 ára frönsk stúlka, Mila sem býr í Lyon, skotskífa fyrir morðhótanir og hatursræðu á samfélagsmiðlum. „Þú skalt bara drepast“ eða „Þú átt skilið að vera skorin á háls“ eru meðal þeirra hótana sem henni bárust. „Glæpur“ hennar var að hún hafði í fjölda myndbanda, sem hún birti á Instagram, gagnrýnt Íslamstrú. Fyrstu gagnrýnina Lesa meira
Kínverska kommúnistastjórnin herðir tökin á Hong Kong enn frekar – Bækur fjarlægðar af bókasöfnum og af námsskrám
PressanMikil umræða hefur verið víða um heim um umdeild öryggislög sem kínverska kommúnistastjórnin innleiddi í Hong Kong til að brjóta alla andstöðu við flokkinn niður og gera út af við kröfur um lýðræði. Nú er verið að herða tökin enn frekar því skólum og bókasöfnum er nú gert að losa sig við bækur sem eru taldar geta stofnað Lesa meira
Grunnskólakennari sviptur kennsluréttindum fyrir að tala um sjálfstæði Hong Kong
PressanGrunnskólakennari í Hong Kong var nýlega sviptur kennsluréttindum fyrir að hafa notað kennsluefni, sem talar fyrir lýðræði, í kennslustund og að hafa kennt nemendum hvað hugtökin tjáningarfrelsi og sjálfstæði þýða. Kennslustofnun landsins sakar kennarann um að hafa brotið gegn Basic Law, sem er lítil stjórnarskrá Hong Kong, með því að breiða út boðskap um sjálfstæði Hong Kong. „Til að vernda hagsmuni nemenda og vernda Lesa meira