Steinunn Ólína skrifar: *Félagsdýrafræði
EyjanFastir pennar10.11.2023
Ég trúi að langflestar manneskjur fæðist með hæfileikann til að skilja rétt frá röngu. Að innan í okkur sé einskonar ás, kontrapunktur eða sál sem, án þess að orð nái endilega utan um það eða vísindin geti stutt það, sýni okkur býsna vel, hvað klukkan slær hverju sinni. Sumir vilja kalla þetta innsæi, innri rödd Lesa meira