fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

tjákn

Fjórtán tjákn eru að deyja út – Þetta er óvinsælasta tjáknið á Íslandi

Fjórtán tjákn eru að deyja út – Þetta er óvinsælasta tjáknið á Íslandi

Fókus
05.08.2024

Tjákn (emoji) eru orðin ómissandi hluti af óformlegum samskiptum fólks á netinu. Læk, hjarta, broskall, fýlukall, eggaldin. Öll þekkjum við þetta vel og notum. En tjákn koma og fara. Þau lúta tískubylgjum eins og hvað annað í mannlegum samskiptum. Notkun tjákna er mjög mismunandi eftir löndum og jafn vel innan þeirra. Sum tjáknin eru einnig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af