Óttar Guðmundsson skrifar: Körfuboltabullið
EyjanFastir pennar22.06.2024
Ég var um skeið í foreldrastarfi hjá Gróttu á Nesinu og seldi rósir í verslunarmiðstöðinni á Eiðsgranda til að fjármagna utanlandsferðir fimleikastúlkna. Íþróttahreyfingin var fjárvana og treysti á framlag foreldra og leikmanna til að geta haldið uppi eðlilegu starfi. Yngri landsliðin komast ekki á stórmót nema öll ættin kaupi rækjur eða lakkrískonfekt. Kvennadeildir félaganna lenda Lesa meira