fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024

Titan kafbátur

Græddu vænar upphæðir á Titan-slysinu

Græddu vænar upphæðir á Titan-slysinu

Pressan
05.07.2023

Daily Mail greinir frá því í dag að einstaklingar sem fjölmiðillinn kallar sjúka hafi veðjað samtals um 300.000 Bandaríkjadollurum ( rúmlega 41 milljón íslenskra króna) á hvort kafbáturinn Titan, sem fórst fyrir skömmu í Norður-Atlantshafi, myndi nokkurn tímann finnast og hvort þeir sem voru um borð myndu lifa af. Meðal veðmála sem boðið var upp Lesa meira

Leyfði syninum að fá sitt sæti í leiðangrinum dauðadæmda að flaki Titanic

Leyfði syninum að fá sitt sæti í leiðangrinum dauðadæmda að flaki Titanic

Fréttir
27.06.2023

Christine Dawood, ekkja auðkýfingsins Shahzada Dawood, veiti um helgina sitt fyrsta viðtal í kjölfar slyssins hræðilega sem kostaði eiginmann hennar og son lífið. Í viðtalinu kemur fram að fjölskyldan hafi skipulagt ferðina um langt skeið en Covid-19 faraldurinn hafi frestað brottförinni um nokkur ár. Upphaflega hafi staðið til að Christine myndi fara í leiðangurinn með ævintýraþyrstum Lesa meira

Ein frægasta Youtube-stjarna heims fékk boð í kafbátaferðina örlagaríku að flaki Titanic

Ein frægasta Youtube-stjarna heims fékk boð í kafbátaferðina örlagaríku að flaki Titanic

Fókus
26.06.2023

Ein frægasta Youtube-stjarna heims er ólíkindatólið MrBeast sem er þekktur fyrir ótrúlega metnaðarfull myndbönd þar sem hann gefur stundum þátttakendum svimandi háar upphæðir fyrir þátttökuna. Alls fylgja um 162 milljónir stjörnunni á miðlinum. MrBeast, sem heitir réttu nafni, Jimmy Donaldsson, greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi að hann hefði fengið boð um að Lesa meira

Einn farþega Titan var dauðhræddur við að fara í ferðina – Annar heimsótti Ísland á síðasta ári

Einn farþega Titan var dauðhræddur við að fara í ferðina – Annar heimsótti Ísland á síðasta ári

Fréttir
23.06.2023

Eins og kunnugt er staðfesti bandaríska strandgæslan í gær að kafbáturinn Titan, sem saknað hafði verið síðan 18. júní eftir skoðunarferð niður að flaki farþegaskipsins Titanic í djúpum Norður-Atlantshafs, hefði fallið saman og sundrast á miklu dýpi. Þótt lík þeirra fimm manna sem um borð voru hafi ekki fundist er talið öruggt að þeir séu Lesa meira

Aldagömul fjölskyldutengsl farþega Titanic og kafbátsins Titan- Eiginkonan beinn afkomandi ríkustu farþeganna

Aldagömul fjölskyldutengsl farþega Titanic og kafbátsins Titan- Eiginkonan beinn afkomandi ríkustu farþeganna

Fókus
22.06.2023

Kvikmynd James Cameron, Titanic, um einlæga ást Rose og Jack, sem Kate Winslet og Leonardo DiCaprio gerðu skil á svo ógleymanlegan hátt, er engan vegin sagnfræðileg heimild um hið skelfilega slys þar sem rúmlega 1500 manns létu lífið. En samt sem áður voru sögulegar staðreyndir hafðar til hliðsjónar. Eitt átakanlegasta atriði myndarinnar er þegar að Lesa meira

Örvæntingarfull leit að kafbáti við flak Titanic – Moldríkir ferðamenn um borð og aðeins 96 klukkustunda súrefnisbirgðir

Örvæntingarfull leit að kafbáti við flak Titanic – Moldríkir ferðamenn um borð og aðeins 96 klukkustunda súrefnisbirgðir

Fréttir
19.06.2023

Samband hefur rofnað við lítinn kafbát sem notaður er til að ferja ferðamenn að flaki Titanic sem liggur á tæplega fjögur þúsund metra dýpi um sex hundruð kílómetrum undan ströndum Nýfundnalands. Björgunaraðilar í Bandaríkjunum og Kanada hafa tekið höndunum saman í leitinni að kafbátnum en skammur tími er til stefnu því súrefnisbirgðirnar í bátnum duga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af