fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Tíska

Fyrsta svarta LGBTQ fjölskyldan til að vera í stórri auglýsingaherferð

Fyrsta svarta LGBTQ fjölskyldan til að vera í stórri auglýsingaherferð

30.08.2017

Kordale Lewis og Kaleb Anthony eru par frá Atlanta, Georgia. Þeir hafa verið saman í sex ár og vöktu fyrst athygli 2014 þegar þeir deildu mynd af sér gera hárið á dætrum sínum tilbúið fyrir skólann. Síðan þá hafa þeir haldið áfram að deila myndum af hversdagslegu fjölskyldulífi sínu og hafa tveir synir bæst við þessa Lesa meira

VMA hátíðin var í gærkvöldi – Sjáið tískuna og sigurvegara kvöldsins

VMA hátíðin var í gærkvöldi – Sjáið tískuna og sigurvegara kvöldsins

28.08.2017

VMA hátíð tónlistarstöðvarinnar MTV átti sér stað í gærkvöldi. MTV hefur tekið út kynjaskiptingu í bæði bíómynda og sjónvarpsþátta verðlaunaafhendingum og var þessi hátíð engin undantekning á því. Kendrick Lamar bar sigur úr bítum með tónlistarmyndband ársins við lagið „Humble“. Listamaður ársins var engin annar en Ed Sheeran og besti nýjasti listamaðurinn er Khalid. Lag Lesa meira

Skólastjóri náðist á upptöku segja að stelpur stærri en stærð 2 eru feitar í leggings

Skólastjóri náðist á upptöku segja að stelpur stærri en stærð 2 eru feitar í leggings

27.08.2017

Skólastjóri náðist á upptöku segja að stelpur sem eru ekki í stærð 0 eða 2 (bandarískar stærðir) „líta feitar út“ þegar þær eru í leggings og eiga ekki að klæðast þeim. Skólastjórinn sem um ræðir er Heather Taylor og er skólastjórinn í Stratford High School í South Carolina. WCBD-TV greinir frá. Eftir að upptakan kom í Lesa meira

Nú er hægt að kaupa „kynþokkafullan“ Jon Snow búning

Nú er hægt að kaupa „kynþokkafullan“ Jon Snow búning

26.08.2017

Nú er hægt að kaupa „kynþokkafullan“ Jon Snow búning. Búningurinn kemur í sölu á fullkomnum tíma en lokaþáttur sjöundu seríu Game of Thrones er sýndur næsta sunnudagskvöld, 27. ágúst. Það er þó ekki hægt að kaupa sér búninginn áður en lokaþátturinn er sýndur en hann er eflaust hugsaður fyrir hrekkjavökuna sem er 31. október næstkomandi. Fyrirtækið Lesa meira

Kylie Jenner frelsar geirvörtuna fyrir V Magazine – Myndir

Kylie Jenner frelsar geirvörtuna fyrir V Magazine – Myndir

26.08.2017

Kylie Jenner var í myndatöku fyrir tímaritið V Magazine þar sem hún klæðist gegnsæjum kjólum og engum undirfötum. Á myndunum virðist hún vera einhvers konar prinsessa úr geimnum með silfur förðun og platínum ljóst hár. Hún frelsar einnig geirvörtuna en þetta er í fyrsta skipti að hún situr fyrir nakin. „Þetta var reyndar mín fyrsta Lesa meira

Hvetur Íslendinga til að sniðganga H&M: „Ætlum við að láta bjóða okkur þetta?“

Hvetur Íslendinga til að sniðganga H&M: „Ætlum við að láta bjóða okkur þetta?“

25.08.2017

Þórhallur Heimisson prestur í Breiðholtskirkju hvetur landsmenn til að sniðganga H&M. Líkt og flestum er kunnugt opnar verslun H&M í Smáralind á laugardaginn. Egill Helgason fjölmiðlamaður segir í pistli sínum á Eyjunni í dag að opnunin hér á landi sé eitt skringilegasta almannatengslaklúður sem hann hafi orðið vitni að, bæði hvað varðar stóru pokaauglýsinguna á Lækjartorgi og fréttir Lesa meira

Kaupæði íslendinga heldur áfram – Hópur á Facebook tileinkaður verði og vöruúrvali verslunarinnar H&M

Kaupæði íslendinga heldur áfram – Hópur á Facebook tileinkaður verði og vöruúrvali verslunarinnar H&M

24.08.2017

Ekki er langt síðan bandaríska keðjan Costco kom til landsins flestum íslendingum til mikillar gleði og ekki leið á löngu þar til búið var að stofna hóp á Facebook þar sem hægt er að fylgjast með vöruúrvali og gera verðsamanburð. Hópurinn stækkaði hratt og enn má sjá færslur á honum daglega. Það hefur líklega ekki Lesa meira

Lindex opnar 400 m² verslun í miðbæ Selfoss

Lindex opnar 400 m² verslun í miðbæ Selfoss

17.08.2017

Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja 400 fermetra verslun í miðbæ Selfoss næsta sumar verði deiliskipulag samþykkt. Samningur þess efnis hefur verið undirritaður af hálfu Sigtúns Þróunarfélags og forráðamanna Lindex. Lindex er ein stærsta tískufatakeðja Norður Evrópu með um 500 verslanir í 16 löndum. Lindex býður upp á tískufatnað fyrir konur, undirföt, Lesa meira

Hönnunarfyrirtæki reynir að gera hakakrossa „töff“ – „Við höfum virkilega gaman af hakakrossinum“

Hönnunarfyrirtæki reynir að gera hakakrossa „töff“ – „Við höfum virkilega gaman af hakakrossinum“

08.08.2017

Hönnunarfyrirtækið KA Designs er að gera allt brjálað um þessar mundir á netinu. Af einhverjum ástæðum fannst þeim kominn tími til „til að taka hakakrossinn til baka“ og kynna „hinn nýja hakakross.“ Mic greinir frá. KA Designs settu inn á vefsíðu sína boli og peysur sem átti að selja. Framan á fötunum er hakakrossinn, merki Nasista, prentaður í regnbogalitum ásamt orðum eins Lesa meira

Eyðsluklær og spilafíklar láta stjórnast af efnaferlum

Eyðsluklær og spilafíklar láta stjórnast af efnaferlum

07.08.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Fíknin í að spila eða versla getur verið alveg jafn sterk og þörf eiturlyfjaneytanda fyrir eiturlyf, því athafnir sem eiga að færa okkur hamingju geta gert heilann alveg jafn líkamlega háðan og eiturlyf. Nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af