Feðgar á fremsta bekk á tískusýningu Victoriu
Feðgarnir David og Brooklyn Beckham sátu að sjálfsögðu á fremsta bekk þegar Victoria Backham frumsýndi vor og sumartískulínu sína á tískuvikunni í New York. „Stoltur“ skrifaði Brooklyn með myndbandi sem hann deildi á Instagram. Brooklyn, frumburður Beckham hjónanna er orðinn 18 ára og nýfloginn úr hreiðrinu, en hann leggur nú stund á nám í listum Lesa meira
Sara-Yvonne skreytir skó og flíkur með Swarovski kristöllum
Sara-Yvonne er bloggari á posh.is og í nýlegum pistli sýnir hún hvernig hún hefur breytt skópari sjálf með Swarovski kristöllum. Skó, danskjóla, armbönd og fleira má föndra sjálf heima og eignast fallega og einstaka flík fyrir minni tilkostnað en að kaupa tilbúið. Sara-Yvonne notaði um 3300 Swarovski kristalla á þetta skópar og límdi á einn í Lesa meira
Facebook bannar brjóstahaldaraauglýsingu
Facebook hefur bannað auglýsingu um brjóstahaldara á þeim forsendum að hún sé „móðgandi.“ Auglýsing Berlei í Ástralíu sýnir fjölbreyttan hóp kvenna klæða sig í og úr brjóstahöldurum og það strögl og vesen sem fylgir stundum (oft?) þessari hverdagslegu athöfn. Sársaukafull ummerki eftir vír og fleira eru sýnd í auglýsingunni, sem margar konur kannast við. Með auglýsingunni kynnir Berlei Lesa meira
Falleg minimalísk húðflúr
Húðflúr hafa lengi verið vinsæl meðal fólks en í dag má nokkurn veginn segja að tískubylgja hafi gengið yfir og margir af þeim sem annars hefðu ekki hugsað sér að fá húðflúr eru komnir með eitt eða fleiri. Mörgum finnst óhugnanlegt að hugsa til þess að fá sér stórt flúr sem þekur stóran part líkamans og þá Lesa meira
Kim Kardashian skartar nýju útliti á tískuvikunni í New York
Kim mætti á sýningu Tom Ford bara nokkrum klukkustundum eftir að PEOPLE birti fréttir þess efnis að staðgöngumóðirin væri ófrísk. Kim skartaði silfurlokkum, en það er hárstílistinn Chris Appleton, sem sér um að breyta útliti Kim. „Elska nýju silfurlokkana mína,“ póstaði Kim á samfélagsmiðla. Kim klæddist svörtum latex kjól frá LaQuan Smith. Síðar um kvöldið Lesa meira
Kendall Jenner valin tískugoðsögn áratugarins
Kendall Jenner, sem er aðeins 21 árs, mun þann 8. september næstkomandi fá verðlaunin Tískugoðsögn áratugarins á tískuvikunni í New York. Jenner hefur gengið tískupallana síðan árið 2011 og er eins og flestir þekkja einn meðlimur þekktustu og mest ljósmynduðu fjölskyldu samtímans, Kardashian fjölskyldunnar [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/1/kendall-tiskugodsogn-aratugarins/[/ref]
Stórsöngkonan og dívan Mariah Carey sýnir fataskápinn sinn
„Ég er ekki eins hversdagsleg eins og fólk er flest, en ég gæti verið það,“ segir stórsöngkonan og dívan Mariah Carey. Hún bauð Vogue velkomin í skoðunarferð um fataskápinn sinn. Mariah sýnir hluta af risastóra fataskápnum sínum, eða fataherbergi réttara sagt. Maður fær að sjá alls konar fatnað eins og kjóla, skó, sólgleraugu og nokkra Lesa meira
Konur í stærri stærðum glæsilegar í nýju dagatali
Tískubloggarinn Brianna McDonnell ólst upp við að skoða tímarit á borð við Vogue, Elle og V magazine og varð hún yfir sig heilluð af draumórunum sem skapaðir eru í tískuljósmyndun. Briönnu langaði til þess að gera eitthvað sem sneri að tísku en ýtti líka undir jákvæða líkamsímynd kvenna. Hún ákvað því að gera tísku dagatal Lesa meira
„Ég þurfti að passa í mjaðmalausu Diesel gallabuxurnar án þess að eitt gramm af hliðarspiki sæist“
Svo virðist sem að ég hafi fæðst með glasið hálf tómt. Frá því að ég man eftir mér hef ég alltaf gagnrýnt allt varðandi sjálfa mig og átt mjög erfitt með að sjá það jákvæða í fari mínu. Ég var aldrei með flottustu augun, fallegasta hárið eða í flottustu fötunum. Ég teiknaði aldrei flottustu myndina Lesa meira
Kendall og Kylie aftur harðlega gagnrýndar: „Ætla þær einhvern tímann að hætta menningarnámi?“
Kendall og Kylie Jenner hafa verið harðlega gagnrýndar enn og aftur fyrir fatalínuna sína Kendall+Kylie. Þær eru ásakaðar um menningarnám (e. cultural appropriation) og er gagnrýnin vegna myndar á Instagram síðu Kendall+Kylie. Á myndinni er fyrirsæta klædd í köflótta skyrtu, aðeins hneppt efst, gegnsæjum topp undir, víðum buxum og með stóra gyllta eyrnalokka. Neikvæðum ummælum fjölgaði hratt og var myndinni eytt af síðunni í kjölfarið. Lesa meira