Systurnar Hildur María og Magdalena Sara – fallegar í fyrirsætubransanum
Systurnar Hildur María, 25 ára, og Magdalena Sara, 21 árs, Leifsdætur voru á keppninni um Miss Universe Iceland síðastliðinn mánudag. Hildur María var að krýna arftaka sinn, en Hildur María var krýnd Miss Universe Iceland árð 2016. Árið hefur svo sannarlega verið viðburðaríkt hjá henni og hún ferðast til margra landa. Hildur María er á Lesa meira
Bleika línan 2017 frá Lindex
Í ár styður Lindex baráttuna gegn brjóstakrabbameini með sölu á lúxus undirfatalínu þar sem 10% af sölu línunnar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. „Við vildum búa til fallegar flíkur fyrir góðan málstað. Með áherslu á fegurð og þægindi hönnuðum við þessa undirfatalínu með fáguðum efnum og fínlegum smáatriðum í fallegum litum allt frá dimmbleikum í Lesa meira
Þær voru í fimm efstu sætum Miss Universe Iceland 2017
Keppnin um Miss Universe Iceland 2017 fór fram í gærkvöldi fyrir fullu húsi í Gamla Bíói. 17 glæsilegar stúlkur kepptu um titilinn Miss Universe Iceland. Arna Ýr Jónsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland 2017. Þær sem lentu í fimm efstu sætunum eru: Arna Ýr Jónsdóttir (Miss Northern Lights) var valin Miss Universe Iceland 2017. Arna Lesa meira
Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland 2017
Arna Ýr Jónsdóttir var valin Miss Universe Iceland 2017, en keppnin fór fram í Gamla Bíói í gær. Arna Ýr vann Ungfrú Ísland árið 2015 og er því vön fegurðarsamkeppnum og því sem þeim fylgir. Hún mun fara fyrir hönd Íslands í keppnina Miss Universe, sem haldin verður í nóvember næstkomandi.
Geysir frumsýndi Skugga-Svein fyrir fullu húsi
Geysir frumsýndi á föstudagskvöldið haust- og vetrarlínu sína, Skugga-Sveinn, í Héðinshúsinu í Reykjavík. Línan sækir nafn sitt í hið þekkta leikverk Skugga-Svein með skírskotun í leiktjöld sem máluð voru af Sigurði málara Guðmundssyni fyrir fyrstu uppsetningu verksins árið 1862. Erna Einarsdóttir, yfirhönnuður Geysis, hannaði línuna, sem er fjórða fatalína hennar fyrir Geysi. Í viðtali við Glamour Lesa meira
Miss Universe Iceland fer fram í kvöld
Miss Universe Iceland 2017 keppnin verður haldin í kvöld í Gamla bíói. Í ár taka 17 stúlkur víða af landinu þátt. DV fékk stúlkurnar til að svara nokkrum spurningum. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/25/stulkurnar-sem-keppa-um-titilinn2/[/ref]
Naomi Campbell mæmar í nýrri auglýsingu H&M
Ofurfyrirsætan Naomi Campbell fer með aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu fyrir hausttísku H&M. Í henni má sjá hana ganga um stræti Tókýó, ásamt öðrum fyrirsætum og mæma við lag Wham, Wham!Rap. Skemmtileg tilviljun, því Campbell lék einmitt í myndbandi George Michael við lagið Freedom, þar sem hún mæmaði við lagið, ásamt öðrum ofurfyrirsætum þess tíma, Lindu Lesa meira
Gullnu stúlkurnar hans Versace ganga tískupallinn 20 árum seinna
Á tíunda áratugnum voru fyrirsæturnar Carla Bruni, Claudia Schiffer, Helena Christensen, Naomi Campbell, og Cindy Crawford á hátindi ferils síns. Þær voru alls staðar og þar á meðal á tískusýningarpöllum Gianni Versace, þar sem þær fengu viðurnefnið, Versace Golden Girls eða Gullnu stúlkurnar hans Versace. Nýlega komu þær saman á tískuvikunni í Mílanó á Ítalíu þar Lesa meira
Tveggja ára prófar snyrtivörulínu Rihönnu
Samia er aðeins tveggja ára, en þrátt fyrir það er hún með 114 þúsund fylgjendur á Instagram. í nýjasta myndbandinu prófar hún Fenty snyrtivörulínu Rihönnu og hefur það slegið í gegn sökum krúttheita, Rihanna sjálf hefur sagt að það myndbandið sé uppáhalds förðunarmyndbandið með snyrtivörulínu hennar. Rihanna póstaði myndbandinu meira að segja aftur á Lesa meira
Heimasíða Reykjavík Fashion Festival etur kappi við heimasíðu breska Vogue
Heimasíða Reykjavík Fashion Festival (RFF) keppir til úrslita sem besta evrópska heimasíðan á móti heimasíðu breska Vogue. Kosningin er opin til 5. október næstkomandi. „Þegar ég tók við RFF haustið 2016 þá fórum í „rebranding“ í samstarfi við hönnunarfyrirtækið Serious Business. Við fórum í stefnumótun og ákváðum að taka græna stefnu í takt við tímann,“ Lesa meira