fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Tíska

Heitustu tískutrendin 2017 samkvæmt Pinterest

Heitustu tískutrendin 2017 samkvæmt Pinterest

09.01.2017

Valddreifingin sem fylgir uppgangi samfélgagsmiðlanna er farin að birtast okkur til að mynda í tísku. Nú eru það ekki bara stóru tískuhúsin og Kardashian systur sem leggja línur varðandi tískustrauma – heldur virðist Pinterest orðið það fyrirbæri sem er einna mest að marka. Samkvæmt Pinterest er flokkurinn um stíl sá stærsti, en notendur miðilsins hafa Lesa meira

Best klæddar á Golden Globes

Best klæddar á Golden Globes

09.01.2017

Golden Globes verðlaunin voru afhent í gær og sló kvikmyndin La La Land met með því að vinna sjö verðlaun. Tískan á rauða dreglinum var misgóð en við ætlum að einbeita okkur að því jákvæða. Við tókum því saman þær sem vöktu mesta athygli okkar á rauða dreglinum.               Lesa meira

Manny MUA er nýjasta andlit Maybelline

Manny MUA er nýjasta andlit Maybelline

08.01.2017

Maybelline hefur tilkynnt hver mun vera nýjasta andlit þeirra í auglýsingum og það er enginn annar en Manny MUA, en hann er mjög þekktur innan förðunarheimsins. Hann er með vinsæla YouTube rás, milljónir fylgjenda á Instagram, hefur gert augnskuggapallettu í samvinnu við Makeup Geek Cosmetics og listinn getur haldið endalaust áfram. Manny MUA er æðislegur Lesa meira

Þetta verða heitustu fegurðartrendin árið 2017 samkvæmt Pinterest

Þetta verða heitustu fegurðartrendin árið 2017 samkvæmt Pinterest

07.01.2017

Pinterest hefur tekið saman ótrúlega skemmtilegan lista yfir 100 trend fyrir árið 2017. Samkvæmt Pinterest þá verða þetta stærstu trendin í förðun á þessu ári. Smelltu á myndirnar til þess að kynna þér trendið betur. Hárgreiðslur án notkunar hitajárna og hárblásara https://uk.pinterest.com/pin/424605071105031630/ Krómaðar neglur verða áfram heitt trend https://uk.pinterest.com/pin/424605071105031613/ Fléttaðir snúðar í liðað hár https://uk.pinterest.com/pin/424605071105031588/ Lesa meira

Umsóknarfrestur fyrir að þátttöku á RFF N°7 rennur út á miðnætti!

Umsóknarfrestur fyrir að þátttöku á RFF N°7 rennur út á miðnætti!

07.01.2017

Við á Bleikt erum að tapa okkur af spenningi yfir því að Reykjavík Fashion Festival verði haldið á þessu ári, nánar tiltekið 23. til 26.mars næstkomandi. RFF N°7 er haldið af ótrúlega flottu teymi og hlökkum við mikið til sjá hvað íslensku hönnuðirnir ætla að kynna á sýningunum í Hörpu. Þátttaka á RFF er æðislegt Lesa meira

Fimm fyrirtæki sem sanna að allar konur geta litið frábærlega út í nærfötum!

Fimm fyrirtæki sem sanna að allar konur geta litið frábærlega út í nærfötum!

04.01.2017

  Heimurinn er fullur af steríótýpum – sérstaklega þegar kemur að því að auglýsa fatnað. Við sjáum fullkomna líkama í hverju einasta tískublaði og oftast hefur tækninni verið beitt til að snyrta myndirnar til og fullkomna blekkinguna. Auðvitað vitum við öll að lífið er ekki eins og það birtist okkur í glansblöðunum – og sem Lesa meira

Svona endist varaliturinn lengi – Átt þú líka fleiri varaliti en þú þarft?

Svona endist varaliturinn lengi – Átt þú líka fleiri varaliti en þú þarft?

04.01.2017

Ég verð að viðurkenna að ég á fleiri varaliti en ég þarf nauðsynlega. Mér finnst varalitur yfirleitt bráðnauðsynlegur til að fullkomna útlitið – eins og skartgripur eða flúr. Líklega gæti ég séð öllum kvenkyns íbúum Skólavörðustígs (þar sem ég bý) fyrir varalit í að minnsta kosti mánuð – og ég er alltaf að finna eitthvað Lesa meira

Kylie Jenner sýnir ást sína á Tyga með nýju húðflúri

Kylie Jenner sýnir ást sína á Tyga með nýju húðflúri

03.01.2017

Samband Kylie Jenner og rapparans Tyga hefur verið vægast sagt stormasamt en svo virðist sé allt í lagi hjá turtildúfunum um þessar mundir. Kylie var mynduð með nýtt húðflúr á dögunum, stafinn t. Hér fyrir neðan má sjá skjáskot af vefnum TMZ sem birtu fyrst myndir af húðflúrinu. Er þetta þónokkur ástarjátning hjá raunveruleikastjörnunni en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af