fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Tíska

Naomi Watanabe hristir upp í staðalímyndum – Þybbin og stolt

Naomi Watanabe hristir upp í staðalímyndum – Þybbin og stolt

09.02.2017

Grínistinn Naomi Watanabe nýtur mikilla vinsælda í Japan. Hún er með næstum sex milljón fylgjendur á Instagram, kemur reglulega fram í sjónvarpsþáttum og á forsíðum tímarita og er með sína eigin fatalínu. Ekki nóg með það, heldur bjó japanskt járnbrautarfyrirtæki til „Naomi lest“ í fyrra. Það er augljóst að hún er dýrkuð og dáð víðsvegar Lesa meira

Þessir hönnuðir sýna á RFF N°7 í næsta mánuði

Þessir hönnuðir sýna á RFF N°7 í næsta mánuði

08.02.2017

Reykjavik Fashion Festival tilkynnti í dag þá fatahönnuði og vörumerki sem munu koma fram á Reykjavík Fashion Festival Nr. 7, sem fram fer í Hörpu þann 23. – 25. mars næstkomandi, en undirbúningur hátíðarinnar er í fullum gangi. Fagnefnd hátíðarinnar valdi alls sex hönnuði og vörumerki úr stórum hópi umsækjenda, en þeir eru: Aníta Hirlekar, Lesa meira

Lindex fagnar vináttu kvenna í undirfatalínu vorsins

Lindex fagnar vináttu kvenna í undirfatalínu vorsins

08.02.2017

Þriðja árið í röð býður Lindex viðskiptavinum sínum og starfsfólki að taka þátt í Bravolution herferðinni og nú með áherslu á að fagna vináttu kvenna. Í herferðinni eru sex konur sem hafa boðið sérstakri vinkonu sinni að taka þátt í þeirri einstöku upplifun að sitja fyrir sem undirfatafyrirsæta. Þátttakendum úr Bravolution herferðinni í fyrra var Lesa meira

Beyoncé sýnir smá brot af næstu línu Ivy Park – Myndband

Beyoncé sýnir smá brot af næstu línu Ivy Park – Myndband

03.02.2017

Beyoncé gaf aðdáendum sýnum smá brot af næstu línu frá merkinu Ivy Park í gær. Þar er mikið um flíkur í grænu, brúnu, bleiku og svo auðvitað svörtu. Ivy Park flíkurnar seldust ótrúlega vel á síðasta ári og fengu íþróttafötin ótrúlega flottar viðtökur. Ásamt Beyoncé eru í þessu myndbandi R&B stjarnan SZA, leikkonan Yara Shahidi, Lesa meira

Fór í splitt í Leifsstöð – Ferðalangar ráku upp stór augu – Stephen West er lentur

Fór í splitt í Leifsstöð – Ferðalangar ráku upp stór augu – Stephen West er lentur

01.02.2017

Stephen West, prjónarokkstjarna, er án efa einn litríkasti tengdasonur Íslands. Hann er mættur aftur til landsins, eins og ferðalangar í Leifsstöð tóku eftir í morgun. Stephen mun dvelja meira og minna á Íslandi næstu tvo mánuðina – en hann elskar land og þjóð og fær hreinlega ekki nóg af því að drekka í sig innblástur, Lesa meira

Tískan í kringum aldamótin

Tískan í kringum aldamótin

31.01.2017

Tískan breytist reglulega og finnst manni oft skemmtilegt að skoða gamlar myndir af sér og hlæja yfir öllum tískumistökunum sem maður gerði. Hér eru nokkur trend sem voru ríkjandi um aldamótin og maður spyr sig hvernig í ósköpunum var þetta í tísku. Munið þið eftir þessum trendum? Jafnvel klæddust einhverju af þessu? Skoðaðu myndirnar hér Lesa meira

Silver Cross vagnar, kerrur og fylgihlutir fást í versluninni I am Happy

Silver Cross vagnar, kerrur og fylgihlutir fást í versluninni I am Happy

30.01.2017

Silver Cross hefur verið leiðandi í hönnun og framleiðslu barnavagna frá 1877. Hægt er að fá Silver Cross barnavagna og kerrur í versluninni I am Happy í Spönginni í Grafarvogi en þar er flott úrval af öllu sem tengist litlu krílunum.  Það er ekkert að ástæðulausu sem breska konungsfjölskyldan velur Silver Cross vagna fyrir sín Lesa meira

Tískan á SAG verðlaunahátíðinni

Tískan á SAG verðlaunahátíðinni

30.01.2017

Screen Actors Guild Awards voru afhent í gær við hátíðlega athöfn. Margar af stærstu stjörnum í sjónvarpi og kvikmyndum voru á staðnum og gengu rauða dregilinn í glæsilegum klæðnaði. Skoðaðu tískuna á verðlaunahátíðinni hér fyrir neðan. Fólk hafði misjafnar skoðanir á Nicole Kidman – Mynd/Getty Emma Stone þótti bera af – Mynd/Getty Kirsten Dunst – Mynd/Getty Lesa meira

GQ gaf Donald Trump forseta „makeover“ – Hvort finnst þér flottara?

GQ gaf Donald Trump forseta „makeover“ – Hvort finnst þér flottara?

27.01.2017

Karlatímaritið GQ finnst nýkjörinn forseti Bandaríkjanna ekki alveg með nógu flott lúkk. Því var ákveðið að gefa Trump smá „makeover“ til þess að sýna fólki hvernig hann gæti verið. Nýi stíllinn er þónokkuð ólíkur því sem við erum vön að sjá á Trump. Aðalatriðin sem GQ fannst þurfa að breyta eru hárið, brúnkukremið, jakkafötin og Lesa meira

Stella Björt fær innblástur frá Instagram og fólki út á götu

Stella Björt fær innblástur frá Instagram og fólki út á götu

21.01.2017

Stella Björt Bergmann er verslunarstjóri Spúútnik Kringlunni ásamt því að hún tekur að sér ýmis stílistaverkefni. Í haust kláraði hún sitt fyrsta ár í viðskiptafræði í fjarnámi við Háskólan á Akureyri. Hún ætlar að taka sér pásu þar til næsta haust og ætlar að skipta yfir í fjölmiðlafræði, en áhugasvið hennar liggur meira í þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af