fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Tíska

Sia biður Kanye West að hætta að nota loðfeldi: „Þetta er svo sorglegt“

Sia biður Kanye West að hætta að nota loðfeldi: „Þetta er svo sorglegt“

18.02.2017

Margir töldu Yeezy Season 5 línuna hans Kanye West vera sú „bestu hingað til,“ en ein stjarna var ekki á sama máli. Söngkonan Sia spurði Kanye á Twitter hvort hann væri tilbúinn að „íhuga að sleppa loðfeldum“ eftir tískusýninguna hans á New York tískuvikunni. Kanye notaði loðfeld í tveimur „lúkkum“ í sýningunni. Sia deildi myndbandi, Lesa meira

Ritstjóri Sports Illustrated Swimsuit sýnir eigin líkama á sundfötum – Aldrei meiri fjölbreytni í blaðinu

Ritstjóri Sports Illustrated Swimsuit sýnir eigin líkama á sundfötum – Aldrei meiri fjölbreytni í blaðinu

16.02.2017

Sundfatatímarit Sports Illustrated vekur alltaf athygli en 2017 tölublaðið á að vera það fjölbreyttasta sem gefið hefur verið út til þessa. Tímaritið hefur gefið út að aldrei hafi fyrirsæturnar verið í jafn fjölbreyttum fatastærðum og á jafn breiðu aldursbili. Undirliggjandi þemað virðist vera „að fagna eigin líkama“ en ritstjóri tímaritsins sagði á Instagram: „Við erum Lesa meira

Undirbúningur hafinn fyrir komu H&M

Undirbúningur hafinn fyrir komu H&M

16.02.2017

Á meðan Íslendingar telja niður í komu H&M verslunarrisans hingað til lands þá er undirbúningur hafinn bæði í Smáralind og í Kringlunni. Í Kringlunni er unnið að því að tæma efri hæð verslunarinnar Hagkaup en þar mun H&M verslunin verða. Nú er þar rýmingarsala en verslunin lokar 20.febrúar og verður því Hagkaup bara á 1.hæð Lesa meira

Skrautlegir og fallegir skyrtukragar

Skrautlegir og fallegir skyrtukragar

15.02.2017

Hvort sem þú skilur eftir nokkra óhnepptar tölur eða hneppir alla leið upp þá er ekki hægt að neita því að skyrtukragi getur skilgreint „lúkkið“ þitt. Það er klæðnaðurinn sem er oftast næst andlitinu þínu og á því skilið verðskuldaða athygli. Fleiri og fleiri tískumerki eru að taka skreyttum skyrtukrögum með opnum örmum. Ekki aðeins Lesa meira

Fallegi fanginn Jeremy Reeks kom fram á tískuvikunni í New York

Fallegi fanginn Jeremy Reeks kom fram á tískuvikunni í New York

15.02.2017

Jeremy Meeks gekk niður tískupalla New York tískuvikunnar fyrir þýska fatahönnuðinn Philip Plein í vikunni. Jeremy Meeks, einnig þekktur sem „Hot Mugshot Guy,“ heillaði heimsbyggðina þegar fangamynd af honum gekk eins og eldur í sinu um netheima. Sterkur kjálki, gnístandi bláu augu og háu kinnbein vöktu sérstaklega mikla athygli, en hann var talinn sem myndarlegasti Lesa meira

Ný Fokk ofbeldi húfa í sölu

Ný Fokk ofbeldi húfa í sölu

10.02.2017

UN Women á Íslandi hefur sett í sölu nýja Fokk ofbeldi húfu. Húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um stöðuga ofbeldið sem konur og stelpur þurfa að þola á almenningssvæðum í borgum heimsins. Við hvetjum ykkur kæru lesendur til þess að styrkja þetta flotta framtak. Segir í tilkynningu frá UN Women á Íslandi: Lesa meira

„Nooru“ úr Skam líkt við Blake Lively í flottu viðtali í tímaritinu W

„Nooru“ úr Skam líkt við Blake Lively í flottu viðtali í tímaritinu W

09.02.2017

Norska leikkonan Josefine Frida Petterson hefur notið gríðarlegra vinsælda síðan hún sló í gegn sem Noora Sætre í unglingaþáttunum Skam. Þættirnir gerðu allt vitlaust á norðurlöndunum en RÚV sýnir þættina hér á Íslandi og má nálgast þrjár fyrstu þáttaraðirnar á vefnum þeirra. Bandaríkjamenn hafa gengið frá samningum um sína eigin útgáfu af þessum þáttum og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af