fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Tíska

„Það er erfitt að lýsa hönnun sinni“ – Heiða og Cintamani á RFF 2017

„Það er erfitt að lýsa hönnun sinni“ – Heiða og Cintamani á RFF 2017

24.03.2017

Heiða Birgisdóttir yfirhönnuður hjá Cintamani situr fyrir svörum að þessu sinni í kynningum okkar á þátttakendum í Reykjavík Fashion Festival. RFF hátíðin er stærsti tískuviðburður á Íslandi í ár og verður haldin í Hörpu föstudaginn 24., og laugardaginn 25. mars. Ennþá er hægt að næla sér í miða á þennan glæsilega viðburð. Gefum Heiðu orðið! Lesa meira

Brjálað fjör í útgáfufögnuði á vegum NÝTT LÍF og RFF – Myndir

Brjálað fjör í útgáfufögnuði á vegum NÝTT LÍF og RFF – Myndir

23.03.2017

Nýtt Líf og Reykjavík Fashion Festival héldu glæsilegan útgáfufögnuð á þriðjudag á Pablo Discobar. Tilefnið var að fyrsta tölublað ársins af tímaritinu Nýtt Líf er komið út, en það er að þessu sinni tileinkað RFF. Þetta er fyrsta Nýtt Líf blaðið frá Sylvíu Rut Sigfúsdóttir sem tók á dögunum við sem ritstjóri. Gestir fengu léttar Lesa meira

Draumur Inklaw-pilta um Justin Bieber rættist – RFF 2017

Draumur Inklaw-pilta um Justin Bieber rættist – RFF 2017

23.03.2017

Inklaw Clothing var stofnað 2014 af nokkrum vinum í Reykjavík. Fötin þeirra eru í afslöppuðum götustíl og undir áhrifum hip-hop menningar. Inklaw er eitt merkjanna sem tekur þátt í Reykjavík Fashion Festival næstu helgi í Hörpunni. Við fengum Guðjón Geir Geirsson, einn aðstandenda Inklaw til að svara nokkrum spurningum fyrir lesendur Bleikt. Gjörið svo vel! Lesa meira

Glimmer, slagorð og pínulitlar töskur – Freyr Eyjólfs tekur okkur í kennslustund í tískustraumum

Glimmer, slagorð og pínulitlar töskur – Freyr Eyjólfs tekur okkur í kennslustund í tískustraumum

22.03.2017

Glimmer, slagorð og pínulitlar töskur – þetta er meðal þess sem Freyr Eyjólfsson útvarpsmaður segir að verði í tísku næsta vor en hann lætur tískuvikuna í París ekki fram hjá sér fara. Freyr er búsettur í Frakklandi og stundum má heyra hann flytja fréttir þaðan á Rás 2. Á mánudaginn kynnti hann fyrir hlustendum hvaða tískustraumar Lesa meira

Magnea hlakkar til að sjá öll litlu atriðin smella – RFF 2017

Magnea hlakkar til að sjá öll litlu atriðin smella – RFF 2017

21.03.2017

Magnea Einarsdóttir er fatahönnuðurinn á bak við merkið MAGNEA sem er eitt þeirra sem við fáum að sjá á Reykjavík Fashion Festival í Hörpu næstu helgi. Magnea hefur vakið athygli fyrir nýstárlega efnishönnun og notkun á íslensku ullinni. Sýning Magneu er í Silfurbergi / Hörpu á föstudagskvöldið kl. 21. Eins og aðrir hönnuðir sem taka Lesa meira

Förðunarfræðingar kepptust um að fá að farða fyrir RFF í ár

Förðunarfræðingar kepptust um að fá að farða fyrir RFF í ár

20.03.2017

Reykjavik Fashion Festival hóf nýlega samstarf við Reykjavik Makeup School og NYX Professional Makeup. Eigendur förðunarskólans Reykjavik Makeup School munu hafa umsjón með förðuninni á tískusýningum Reykjavik Fashion Festival 2017.  Eigendur skólans, þær Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir og Sara Dögg Johansen munu leiða hóp förðunarfræðinga sem munu farða fyrir tískusýningar RFF með NYX professional makeup vörum. Lesa meira

Djarfir litir og dýraprent í vorherferð Lindex

Djarfir litir og dýraprent í vorherferð Lindex

17.03.2017

Lindex tekur á móti vorinu með línu sem samanstendur af nýjum litasamsetningum, spennandi prenti og stílhreinum kvenlegum smáatriðum – í herferð sem mynduð er á framandi strætum Cape Town í Suður Afríku. „Vorið er tíminn til að endurnýja fataskápinn með þægilegum settum, léttum bómullarbolum og nógu mikið af djörfum litum. Khaki grænn, appelsínurauður, svartur og Lesa meira

Brúðargreiðslur í 100 ár

Brúðargreiðslur í 100 ár

15.03.2017

Tískan breytist, og margir segja hana fara í hringi. Fyrr en varir fer að vora og tími brúðkaupanna rennur upp. Verðandi brúðir spá eflaust aðeins í útlitið – meðal annars í hárgreiðsluna – fyrir stóra daginn. Í þessu myndbandi sjáum við hvernig hárgreiðslutíska brúða hefur breyst síðstu öldina. Það var The Scene sem birti.  

Lindex opnar í Reykjanesbæ

Lindex opnar í Reykjanesbæ

14.03.2017

Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja glæsilega 330 fermetra verslun í Krossmóa, Reykjanesbæ þann 12. ágúst nk. Samningur þess efnis hefur verið undirritaður af hálfu Urtusteins fasteignafélags og forráðamanna Lindex. Lindex er ein stærsta tískufatakeðja Norður Evrópu með um 500 verslanir í 16 löndum. Lindex býður upp á tískufatnað fyrir konur, undirföt, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af