Sjáðu hvernig þessar stjörnur líta út með 90’s augabrúnir
Tíundi áratugurinn var ekki góður áratugur fyrir augabrúnir. Plokkarinn var í miklu uppáhaldi og augabrúnir plokkaðar svo mikið að aðeins þunn lína sat eftir. En þetta var nú tískan og hver veit nema þetta komi aftur í tísku eftir einhver ár? Vonum samt nú ekki! Sjáðu hér fyrir neðan á myndum frá Elle hvernig nokkrar Lesa meira
Blái Ikea pokinn orðinn tískuvara – Sjáðu hvað fólk hefur gert við hann
Fyrir stuttu síðan fjallaði Pressan um lúxusútgáfu af klassíska bláa Ikea pokanum, Frakta. Tískuvörurisinn Balenciaga er að selja tösku sem er sláandi lík Ikea pokanum. Bæði eru neonblá og hönnun þeirra eins. Helst munurinn er verðið. Ikea pokinn kostar 99 sent í Bandaríkjunum en taskan 2145 dollara, eða 234.512 krónur. Sjá einnig: Er blái Ikea pokinn Lesa meira
Dulkynja fyrirsæta starfar bæði sem kona og karl til að skora á staðalmyndir kynjanna
Rain Dove er dulkynja fyrirsæta sem gengur niður tískupallana í bæði kvenmannsfötum og karlmannsfötum. Dulkynja er þýðing á enska hugtakinu androgyny og vísar til kyngervis sem felur í sér hluta af bæði karl- og kvenleika. Þó svo að Rain hefur ekki alltaf séð sig sjálfa sem dulkynja þá sá hún sig sem „ljóta konu.“ „Ég Lesa meira
Húðflúr sem breyta örum í listaverk
Húðflúr hafa mismunandi merkingu fyrir mismunandi fólk alls staðar í heiminum. Fyrir suma eru húðflúr ekkert annað en tískuyfirlýsing, meðan aðrir fá sér þau vegna menningarlegra ástæðna eins og Maórar. Margir fá sér húðflúr til að minnast manneskju, tíma eða aðstæðna. En sumir fá sér húðflúr af allt öðrum ástæðum, eins og til að hylja Lesa meira
Sjáðu hvernig stíll drullusokka hefur þróast síðastliðin 70 ár
Einu sinni var mjög auðvelt að taka eftir drullusokknum með skeljahálsmen og svo mikið gel í hárinu að það var hægt að brjóta það. En stíll þróast sem gerir það erfiðara fyrir mann að finna út hvaða gaura maður á að forðast eins og heitan eldinn. Sem betur fer gerðu Circa Laughs nýtt myndband þar sem Lesa meira
Stjörnurnar glæsilegar á MTV kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunahátíðinni
MTV kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunahátíðin var haldin í gær í Los Angeles. Beauty and the Beast vann í flokknum besta kvikmyndin. Emma Watson var valin besti leikari í kvikmynd fyrir leik sinn í Beauty and the Beast, Millie Bobby Brown var valin besti leikari í sjónvarpsþætti fyrir leik sinn í Stranger Things sem einnig unnu til verðlauna Lesa meira
Fyrsta verslun H&M verður í Smáralind – Opnun í ágúst!
Nú fer heldur betur að styttast í að H&M opni fyrstu verslun sína á Íslandi. Verslunin muni opna í Smáralind í ágúst á þessu ári. Hún verður um 3000 fermetrar á tveimur hæðum. En H&M mun ekki láta eina verslun duga heldur á líka að opna í Kringlunni og Hafnartorgi í miðbænum. Filip Ekvall, svæðisstjóri Lesa meira
Skemmtilegar myndir frá Met Gala sem láta þér líða eins og þú hafir verið á staðnum
Á mánudagskvöldið var Met Gala hátíðin haldin þar sem stjörnurnar mættu hver annarri glæsilegri í stórfenglegum hátískuklæðnaði. Stórstjörnur úr sjónvarpi, kvikmyndum, tónlist og auðvitað tískuheiminum mættu á þennan árlega atburð, sem í þetta sinn var til heiðurs Comme des Garcons hönnuðinum Rei Kawakubo. Anna Wintour, Katy Perry, Pharrel Williams, Caroline Kennedy, Tom Brady og Gisele Bündchen Lesa meira
Lindex opnar sérhæfða undirfataverslun á Laugaveginum
Í dag hefjast framkvæmdir við fyrstu verslun Lindex í miðbæ Reykjavíkur þar sem heildarvörulína Lindex undirfatnaðar verður gerð skil með einstökum hætti. Þrátt fyrir að hafa starfað á Íslandi í hartnær 6 ár hefur fyrirtækið ekki haslað sér völl í miðbænum, þar til nú. Verslunin er staðsett við hlið Ítalíu veitingastaðar, á Laugavegi 7 í Lesa meira
Fallegt landslag og rass? Já takk!
Að sýna rassinn þegar maður er á fallegum stað er greinilega nýjasta æðið á Instagram. Instagram-síðan Cheeky Exploits byrjaði þetta skemmtilega trend og deilir reglulega myndum af þátttakendum um allan heim. Hérna er fínasta safn af rössum í fallegu landslagi til að byrja daginn! Svo er spurning hver byrjaði á þessu trendi á samfélagsmiðlum! Pétur Lesa meira