Rauði dregillinn á iHeartRadio verðlaunahátíðinni
Í gærkvöldi var iHeartRadio verðlaunahátíðin haldin og mættu stjörnurnar hver annarri glæsilegri á rauða dregilinn. Justin Timberlake vann lag ársins með lagið „Can‘t Stop The Feeling.“ Adele var valin söngkona ársins og Justin Bieber söngvari ársins. Meðal þeirra sem unnu verðlaun í gærkvöldi voru The Chainsmokers, Twenty one pilots, Benny Blanco, Drake og Green Day. Lesa meira
Lilja Þorvarðardóttir: Les Hobbitann, skilur ekki Twitter og vill hitta Jennu Marbles
Lilja Þorvarðardóttir er stoltur Mosfellingur og starfar sem „free lance“ förðunarfræðingur. Hún vinnur einnig í hlutastarfi í snyrti- og förðunarbúð til að næla sér í aukapening. Það er nóg að gera hjá Lilju, en það mætti segja að hún sé stanslaust að vinna. Hún er búin að vera á fullu í förðun og taka að Lesa meira
Húðflúraðar freknur nýjasta tískuæðið
Það eru ávallt ný tískuæði að skjóta upp kollinum, sum eru einföld og auðveld í framkvæmd eins og þegar ombré æðið mikla tók yfir heiminn í dágóða stund. Svo eru sum aðeins flóknari og kostnaðarsamari eins og fegrunaraðgerð þar sem búin er til hola í kinnunum þínum svo þú fáir svokallaða spékoppa. Gervifreknur hafa verið Lesa meira
Nike gefur loksins út línu fyrir konur í stærri stærðum
Konur í stærri stærðum eiga oft erfitt með að finna klæðnað sem passar þeim vel, einfaldlega því mörg fyrirtæki framleiða ekki föt í stærri stærðum. Sem auðvitað er fáranlegt og algjör mismunun á ákveðnu stigi. Hingað til hefur Nike, ásamt flestum öðrum íþróttamerkjum, aðeins verið með klæðnað í stærð 16 og niður. Nú er það Lesa meira
Orðinn undirfatamódel eftir Óskarinn
Aðeins örfáum klukkustundum eftir að hann vann Óskarsverðlaun fyrir aukahlutverk sitt í Moonlight, var Mahershala Ali búinn að landa milljónasamningi fyrir að auglýsa undirföt fyrir Calvin Klein. Fjórum dögum áður en hann stóð á sviði með styttuna gylltu og þakkaði fyrir sig hafði hann eignast sitt fyrsta barn – svo það er skammt stórra högga Lesa meira
Steini Glimmer – „Með fullt af ADD og ADHD og stútfullan haus af hugmyndum“
Steini Glimmer er ekki týpan sem situr auðum höndum. Hann rekur fataverslunina Steini á Skólavörðustíg, þar sem hann selur meðal annars sitt eigið tískumerki, og svo er hann með gistiheimilið Reykjavík Rainbow á besta stað í 101. Við píndum Steina til að setjast niður í nokkrar mínútur og svara spurningum fyrir lesendur Bleikt. Það tókst Lesa meira