fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Tíska

Það sem kom í búðina hjá okkur varð tískan á Íslandi, segir Svava Johansen

Það sem kom í búðina hjá okkur varð tískan á Íslandi, segir Svava Johansen

Eyjan
19.11.2023

Núna eru allir á ferðalagi, hvort sem þeir eru inni í sínu herbergi eða úti í löndum. Allir geta séð allt og skoðað. Svona var þetta ekki þegar Svava Johansen, forstjóri tískukeðjunnar NTC, steig sín fyrstu skref í tískubransanum. Þá stóð unga fólkið í biðröð eftir tískuvöru á laugardagsmorgnum og um kvöldið hittist sama fólkið Lesa meira

Karen Millen reynir að byggja sig upp á ný eftir Íslandshrakfarirnar – „Ég bjó þarna í tuttugu ár og fékk eitt ár til að tæma húsið“

Karen Millen reynir að byggja sig upp á ný eftir Íslandshrakfarirnar – „Ég bjó þarna í tuttugu ár og fékk eitt ár til að tæma húsið“

Fréttir
24.09.2023

Breska tískudrottningin Karen Millen er nú að byggja upp fjármál sín að nýju eftir gjaldþrot árið 2017. Hún sakaði íslenska bankann Kaupþing um sviksemi í tengslum við gjaldþrot sinn. „Eina leiðin til að komast í gegnum þetta var að leggjast niður og leyfa þessu að gerast,“ segir Millen, sem er 61 árs gömul í dag, við breska blaðið The Daily Mail. Lesa meira

Lindex-hjónin opna verslanir Gina Tricot hérlendis

Lindex-hjónin opna verslanir Gina Tricot hérlendis

Fókus
01.02.2023

Hjónin Lóa D. Kristjánsdóttir og Albert Þór Magnússon sem hafa rekið Lindex vörumerkið hér á landi í yfir áratug munu opna verslanir sænsku tískufatakeðjunnar Gina Tricot hérlendis í gegnum umboðssamning.  Netverslunin ginatricot.is opnar 17. mars og fyrirhuguð verslun undir merkjum fyrirtækisins í haust en viðræður um hana eru nú langt komnar, að því er kemur Lesa meira

VICTORIA BECKHAM (44): Með bleikan varalit í bleikum kjól í New York í gær – David sást á Tokyo flugvelli með tösku frá Louis Vuitton

VICTORIA BECKHAM (44): Með bleikan varalit í bleikum kjól í New York í gær – David sást á Tokyo flugvelli með tösku frá Louis Vuitton

Fókus
20.06.2018

Hin stórglæsilega Victoria Beckham sást spóka sig um í bleikum kjól í New York í gær, alveg óaðfinnanlega fín. Kjóllinn, sem er bæði sumarlegur og í sérlega vinsælum lit þessa dagana, hentar bæði sem klæðnaður fyrir kjarkaða konu í sumarsólinni, en einnig sem partýkjóll fyrir kvöldið. Daginn áður sást til hennar í mjög sérstakri flík Lesa meira

TÍSKA: Fullt hús rokkstiga til Saint Laurent – Undursamlega sexý eitís væb í vor og sumarlínunni 2019

TÍSKA: Fullt hús rokkstiga til Saint Laurent – Undursamlega sexý eitís væb í vor og sumarlínunni 2019

Fókus
09.06.2018

Hlébarðamynstur og glimmer í bland við elegant rokkaða fágun eitís áranna er það sem koma skal frá tískuhúsinu Saint Laurent næsta vor. Anthoyn Vaccarello kynnti Vor-Sumar línunna 2019 í New York á dögunum og uppskar mikinn fögnuð enda vantar hér ekkert upp á kúlheitin. Stemmningin minnir svolítið á einhverskonar stílfærða blöndu af múnderingum Blondie, Pat Lesa meira

Trufluð litadýrð og tryllt mynstur hjá Gucci resort: Herra og dömutískan vor/sumar 2019 – Ertu stelpa eða strákur?

Trufluð litadýrð og tryllt mynstur hjá Gucci resort: Herra og dömutískan vor/sumar 2019 – Ertu stelpa eða strákur?

Fókus
02.06.2018

Þó það séu hreint hverfandi líkur á því að við munum sjá marga íslenska karlmenn vappa niður Laugaveginn á húðlituðum plastbuxum eða í grænum jakkafötum og með bangsa undir hönd… …er samt alveg hægt að halda því fram að Gucci Resort sýningin sem fór fram fyrir þremur dögum í Suður Frakklandi hafi ekki verið alveg Lesa meira

HÖNNUN & TÍSKA Birna Karen er mætt frá Köben: Poppar upp hjá Akkúrat í Aðalstræti

HÖNNUN & TÍSKA Birna Karen er mætt frá Köben: Poppar upp hjá Akkúrat í Aðalstræti

Fókus
01.06.2018

Fatahönnuðurinn Birna Karen Einarsdóttir er mætt til Íslands frá hönnunarparadísinni Danmörku og nú poppar hún upp í Aðalstræti, rétt við verslunina Akkúrat. Segja má að Birna hafi farið nokkuð ótroðnar slóðir í sinni markaðssetningu: „Ég hef verið að leika mér að því að opna Pop Up verslanir hingað og þangað um bæði Kaupmannahöfn og Reykjavík Lesa meira

Christina Aguilera nánast óþekkjanleg með engan farða

Christina Aguilera nánast óþekkjanleg með engan farða

07.04.2018

Söngkonan heimsfræga Christina Aguilera hefur aldrei verið feimin við að farða sig í gegnum tíðina og hefur hún verið sérstaklega þekkt fyrir langan „eyeliner“ og dökkan varalit. Bored Panda greindi frá því að söngkonan hafi farið í myndatöku fyrir tímaritið Paper á dögunum og margir hafa sagt að söngkonan sé nánast óþekkjanleg á myndunum þar sem hún er alveg ómáluð. Ég hef Lesa meira

Katrín Njarðvík deilir reynslu sinni af fegurðarsamkeppnum: „Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara út í“

Katrín Njarðvík deilir reynslu sinni af fegurðarsamkeppnum: „Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara út í“

20.03.2018

Frá því að Katrín Njarðvík var lítil stúlka þótti henni alltaf gaman að fylgjast með fegurðarsamkeppnum og dreymdi hana um að taka þátt í einni þegar hún yrði eldri. En þegar ég var yngri voru reglur þess efnis að konur þyrftu að vera ákveðið háar til þess að fá inngöngu í keppnina. Þar sem ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af