fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Tinderbox

Heimsfaraldurinn gæti gert út af við frægar danskar tónlistarhátíðir

Heimsfaraldurinn gæti gert út af við frægar danskar tónlistarhátíðir

Pressan
23.09.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar gæti orðið náðarhöggið fyrir frægar danskar tónlistarhátíðir á borð við Tinderbox í Óðinsvéum og Northside í Árósum. Hátíðunum var aflýst á þessu ári vegna faraldursins og ekki er öruggt að þær fari fram á næsta ári þó búið verði að vinna sigur á kórónuveirunni. Í umfjöllun Finans kemur fram að DTD Holding, sem stendur fyrir hátíðunum, eigi í alvarlegum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af