fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

timburmenn

Þess vegna ælir fólk þegar það er með timburmenn

Þess vegna ælir fólk þegar það er með timburmenn

Pressan
09.04.2021

Glímir þú við slæma timburmenn eftir áfengisdrykkju? Áttu þá til að æla? Því lenda sumir í en hvað veldur þessu? Það að fólk ælir þegar það er með timburmenn er aðferð líkamans til að segja að eitthvað sé að. Áfengið er farið úr líkamanum þegar timburmenn gera vart við sig en úrgangsefnin eru þar enn. Æluþörfin kemur Lesa meira

Drekktu minna áfengi – Áfengið veldur meiri skaða eftir því sem aldurinn færist yfir fólk

Drekktu minna áfengi – Áfengið veldur meiri skaða eftir því sem aldurinn færist yfir fólk

Pressan
09.03.2019

Það er mikilvægt fyrir eldra fólk að vera meðvitað um áfengisneyslu sína. Eftir því sem aldurinn færist yfir glímir fólk oftar við timburmenn og hættan á að líkaminn verði fyrir tjóni og sjúkdómum eykst. Þetta er ekki bara eitthvað sem fólk segir heldur kemur þetta fram í nýrri sænskri skýrslu. Fram kemur að með aldrinum Lesa meira

Hafa afsannað timburmanna mýtuna

Hafa afsannað timburmanna mýtuna

Pressan
13.02.2019

Hefur þú heyrt talað um að það sé betra að byrja á að drekka vín og fara síðan yfir í bjór til að forðast timburmenn? Þessi mýta á ekki við rök að styðjast ef miða má við niðurstöður nýrrar rannsóknar breskra og þýskra vísindamanna. Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu American Journal of Clinical Nutrition. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af