TÍMAVÉLIN: Þórbergur móðgaði Hitler
Fókus„Kvalarþorsti nazista“ var safn greina sem rithöfundurinn Þórbergur Þórðarson ritaði í Alþýðublaðið árið 1934 þar sem hann fór óvægum orðum um hið nýja vald í Þýskalandi. Tvö ummæli áttu eftir að koma honum í klandur, þegar hann lýsti Adolf Hitler sem „sadistanum á kanzlarastólnum þýzka“ og að nasistarnar stæðu fyrir „villtri morð- og píslaöld“. Magnús Lesa meira
Reykjavík: Bjöllur fyrir þjónustufólk í forsköluðum timburhúsum við Ásvallagötu
FókusÞessi merkilega ljósmynd af Samvinnuhúsunum svokölluðu við Ásvallagötuna hefur vakið verðskuldaða athygli í Facebook hópnum Gamlar ljósmyndir. Myndina birti síðustjórinn Guðjón Friðriksson og segir í myndatexta að arkitekt húsanna hafi verið Þórir nokkur Baldvinsson en sá var fyrsti íslenski arkitektinn til að stunda nám í Bandaríkjunum. Húsin voru reist árið 1934 og eru í svokölluðum Lesa meira
Pétur Rögnvaldsson í Hollywood-mynd
FókusÁrið 1959 kom út kvikmyndin Journey to the Center of the Earth, byggð á skáldsögu Jules Verne. Í myndinni léku stórleikarar á borð við James Mason og Pat Boone en vegna þess að sagan gerist að mestu leyti á Íslandi var fenginn innfæddur maður til að leika leiðsögumanninn Hans Bjelke, nokkuð einfaldan mann sem átti Lesa meira