fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

tímaskyn

Þetta gera dularfullu heilahárin

Þetta gera dularfullu heilahárin

Pressan
25.12.2022

Á heila okkar sitja örsmá bifhár. Áður var talið að þau væru leifar frá fyrri stigum þróunar okkar nútímamannanna og að þau gegndu engu hlutverki núna. En niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að þetta sé ekki rétt og að hárin gegni mikilvægu hlutverki. Á vef ScienceAlert kemur fram að niðurstöður rannsóknarinnar bendi til að bifhárin á ákveðnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af