Kastljós leyfði Kristjáni Loftssyni að bera fram rangfærslur og blekkingar, segir Ole Anton Bieltvedt – tímalína hvaldrápsins lýsir skrælingjahætti
Eyjan30.09.2023
Hvalur 8 hefði aldrei átt að fá leyfi til að halda aftur til veiða. Myndskeið af drápi fyrstu langreyðar vertíðarinnar, sem var skotin misheppnuðu skoti og síðan ekki aftur fyrr en hálftíma síðar, sýnir að mati Ole Antons Bieltvedt að dýrið hafi verið kvalið að óþörfu í langan tíma. Ole Anton birtir í aðsendri grein Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru
Eyjan29.09.2023
Þann 7. september veiddi Hvalur 8 fyrstu langreyðina á þessari vertíð. Nokkuð hefur verið fjallað um þessar veiðar, en MAST setti tímabundið bann á veiðar skipsins eftir þessar veiðar vegna ótrúlegra glapa, mistaka og alvarlegra brota á lögum og reglum. MAST taldi megin brotið það, að allt of langur tími hefði liðið milli 1. skots Lesa meira