Slæmar fréttir af bóluefni CureVac
PressanTöluverðar vonir hafa verið bundnar við bóluefnið CureVac frá samnefndu þýsku líftæknifyrirtæki og meðal annars hafði ESB samið um kaup á 405 milljónum skammta. En tilraunir með bóluefnið sýna allt annað en góðar niðurstöður. Virkni þess er aðeins 47% og þar með uppfyllir það ekki þær kröfur sem eru gerðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá CureVac. Fram Lesa meira
Sérfræðingar segja að kórónuveiran hafi verið búin til á rannsóknarstofu
PressanKórónuveiran, sem veldur COVID-19, var að öllum líkindum búin til af ásettu ráði í rannsóknarstofu. Þetta segja tveir bandarískir sérfræðingar og vísa þar í erfðafræðilega uppbyggingu veirunnar. Vísindamennirnir tveir, þeir Stephen Quay og Richard Muller, segja í grein í The Wall Street Journal að líklega hafi veiran ekki verið búin til fyrir slysni, um meðvitaðan verknað hafi verið að ræða. Þeir segja að kortlagning Lesa meira
Hætta tilraunum á börnum með bóluefni AstraZeneca
PressanVísindamenn við Oxfordháskóla og hjá lyfjafyrirtækinu AstraZeneca hafa gert tímabundið hlé á tilraunum á börnum með bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni. Beðið er eftir upplýsingum frá Evrópsku lyfjastofnuninni EMA áður en ákvörðun verður tekin um framhaldið. Sky News skýrir frá þessu og hefur eftir talsmanni háskólans en vísindamenn við hann þróuðu bóluefnið í samstarfi við vísindamenn Lesa meira
Tímamótalyf veldur verulegu þyngdartapi
PressanÁ einföldu máli má segja að offita sé byggð á því að líkaminn notar minni orku en hann fær, það er að segja við innbyrðum fleiri hitaeiningar en við brennum. En í raun er ekkert einfalt í sambandi við offitu sem er flókinn og dularfullur sjúkdómur. Of feitu fólki hefur fjölgað mikið síðustu áratugi og Lesa meira
Danskt bóluefni gegn COVID-19 lofar góðu
PressanTilraunir danskra vísindamanna með bóluefni gegn COVID-19 lofa góðu en þær hafa verið gerðar á músum. Næsta skref er að gera tilraunir á fólki. Það er hópur vísindamanna við Kaupmannahafnarháskóla sem hefur unnið að þróun bóluefnis gegn COVID-19. Politiken hefur eftir þeim að tilraunir á músum lofi góðu. Bóluefnið er sagt vera „meinlaus veira“ sem Lesa meira
99% viss um að bóluefni gegn kórónuveirunni muni virka
PressanHjá kínverska fyrirtækinu Sinovac er fólk nánast fullvisst um að bóluefnið gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, muni virka. Fyrirtækið er nú að byggja verksmiðju þar sem stefnt er á að framleiða 100 milljónir skammta af bóluefninu. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að fyrirtækið sé nú á öðru stigi tilrauna með bóluefnið og Lesa meira
Telja sig hafa fundið lækningu við krabbameini – „Teljum okkur geta læknað krabbamein algjörlega innan árs“
PressanHópur ísraelskra vísindamanna telur sig hafa fundið lækningu við krabbameini. Þeir segja að hér sé um fyrstu algjöru lækninguna á krabbameini að ræða. „Við teljum okkur geta læknað krabbamein algjörlega innan árs.“ Sagði Dan Aridor í samtali við Jerusalem Post. Hann og samstarfsfólk hans hjá Accelerated Evolution Biotechnologies Ltd. (AEBi) hafa unnið að þróun meðferðarinnar. Lesa meira