fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

TikTok

Lenti á manni sem vissi allt um Ísland – „Loksins eru öll þessi ár af Wikipediu lestri að skila sér“

Lenti á manni sem vissi allt um Ísland – „Loksins eru öll þessi ár af Wikipediu lestri að skila sér“

Fókus
21.09.2023

Tiktokkarinn Ólafur Jóhann Steinsson hefur vakið nokkra athygli fyrir myndbönd sín þar sem hann ræðir stuttlega við fólk, einkum útlendinga, og spyr þá spjörunum úr. Í gær birti hann myndband sem tekið var upp í Toronto og hefur vakið nokkra athygli. Ólafur spurði vegfarendur á Nathan Phillips torgi í miðborg Toronto hvort þeir hefðu heyrt Lesa meira

FBI varar við TikTok

FBI varar við TikTok

Pressan
05.12.2022

Chris Wary, forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI, varaði fyrir helgi við kínverska samfélagsmiðlinum TikTok en hann nýtur mikilla vinsælda víða um heim, ekki síst hjá ungu fólki. Sagði Wary að TikTok sé ógn við „þjóðaröryggi“ og geri Kínverjum kleift að stunda „njósnir“. Þetta sagði hann þegar hann flutti ræðu í University of Michigan. Hann sagði að kínversk yfirvöld geti notað appið til að hafa áhrif á bandaríska notendur þess Lesa meira

Á einum mánuði varð hann einn ríkasti maður heims

Á einum mánuði varð hann einn ríkasti maður heims

Pressan
26.11.2022

Á skömmum tíma hefur nánast óþekktur fjárfestir og frumkvöðull skotist upp fyrir mörg hundruð auðmenn á listanum yfir ríkasta fólk heims. Hann getur þakkað samfélagsmiðlinum TikTok fyrir þetta. Nöfn á borð við Jeff Bezos, Warren Buffet og Bill Gates koma reglulega fyrir á listanum yfir auðugasta fólk heims. En nú er nýr maður kominn inn á listann og veitir „gömlu“ auðmönnunum harða samkeppni. Hann Lesa meira

Tveir Rússar framseldir til Bandaríkjanna – Stóðu á bak við stærsta ólöglega „bókasafn“ heims

Tveir Rússar framseldir til Bandaríkjanna – Stóðu á bak við stærsta ólöglega „bókasafn“ heims

Pressan
22.11.2022

Nýlega voru Rússarnir Anton Napolsky og Valeriia Ermakova handtekin í Argentínu. Bandaríska alríkislögreglan hafði lýst eftir þeim í byrjun mánaðarins. Þau eru grunuð um að hafa rekið stærsta ólöglega „bókasafn“ heims. Bókasafnið nefnist „Z-library“ og hefur það fengið mikla athygli á TikTok. Margir hafa líklega á einhverjum tímapunkti í lífi sínu hlaðið niður kvikmynd eða sjónvarpsþáttum á ólöglegum vefsíðum. En rússneska Lesa meira

TikTok-notendur gerðu heimasíðu andstæðinga fóstureyðinga óvirka

TikTok-notendur gerðu heimasíðu andstæðinga fóstureyðinga óvirka

Pressan
06.09.2021

TikTok-notendur gerðu heimasíðuna prolifewhistleblower.com óvirka nýlega með því að senda svo mikið af fölskum ábendingum inn að síðan hrundi. Það eru samtökin Texas Right to Life sem standa að baki síðunni en markmiðið með henni er að framfylgja nýrri fóstureyðingalöggjöf í ríkinu en hún er mjög ströng. Samkvæmt henni eru fóstureyðingar óheimilar eftir sjöttu viku meðgöngu. Síðan var sett á laggirnar til Lesa meira

TikTok-maðurinn verður áfram í gæsluvarðhaldi – Kallaði sig „Fljúgandi grísinn“

TikTok-maðurinn verður áfram í gæsluvarðhaldi – Kallaði sig „Fljúgandi grísinn“

Pressan
14.07.2021

Þann 18. maí síðastliðinn handtók lögreglan í Kaupmannahöfn 29 ára mann vegna gruns um sjö gróf kynferðisbrot, þar á meðal nauðganir, gegn ungum stúlkum. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan. Á mánudaginn fór lögreglan fram á að gæsluvarðhaldið yrði framlengt og varð dómarinn við því og úrskurðaði manninn í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. ágúst.  Maðurinn neitar Lesa meira

Unglingsstúlka hvarf fyrir 6 árum – Var það hún sem birtist nýlega í myndbandi á TikTok?

Unglingsstúlka hvarf fyrir 6 árum – Var það hún sem birtist nýlega í myndbandi á TikTok?

Pressan
18.01.2021

Myndband, sem birtist nýlega á samfélagsmiðlinum TikTok, hefur vakið mikla athygli. Stúlka, sem sést í myndbandinu, er að margra mati Cassie Compton sem hvarf frá Stuttgart í Arkansas Í Bandaríkjunum 2014 en þá var hún 15 ára. Í myndbandinu sést stúlka, sem virðist vera með glóðaraugu, á milli tveggja manna í aftursæti bifreiðar. Hún horfir inn í myndavélina á meðan mennirnir ræða saman. Fljótlega eftir Lesa meira

89 ára pizzusendill fékk óvænta sendingu – „Hvernig get ég þakkað ykkur?“

89 ára pizzusendill fékk óvænta sendingu – „Hvernig get ég þakkað ykkur?“

Pressan
28.09.2020

Derlin Newey, 89 ára pizzusendill í Utah í Bandaríkjunum, vissi ekki hvaðan á hann stóð veðrið í síðustu viku þegar hann fékk óvænta sendingu. Síðasta þriðjudagsmorgun var bankað upp á hjá honum. Fyrir utan stóð Valdez-fjölskyldan sem hann hefur margoft fært pizzur. Fréttamenn CNN voru á staðnum þegar fjölskyldan knúði dyra og mynduðu allt. Newey hefur notið mikilla vinsælda á TikTok Lesa meira

Íhuga að banna TikTok

Íhuga að banna TikTok

Pressan
15.07.2020

„Ég get engan veginn mælt með því að fólk hlaði TikTok niður. Og ef fólk hefur gert það, þá vil ég ráðleggja fólki að eyða því.“ Þetta sagði Ken Friis Larsen, lektor við dönsku Datalogisk Institut hjá Kaupmannahafnarháskóla, í samtali við BT fyrir tveimur vikum. Hann er ekki sá eini sem setur spurningamerki við appið Lesa meira

Unglingar sem ætluðu að gera TikTok myndband fundu líkamsparta í ferðatösku

Unglingar sem ætluðu að gera TikTok myndband fundu líkamsparta í ferðatösku

Pressan
24.06.2020

Það sem átti bara að vera notaleg ferð, forvitinna unglinga, til Seattle, breyttist í martröð þegar þeir fundu svarta ferðatösku á ströndinni. Setningin “Something traumatic happened that changed my life, check” er sívinsæl á TikTok. Þegar fjórir unglingar frá Seattle ætluðu að gera TikTok myndband, fundu þeir ferðatösku á ströndinni, sem fékk þá til að nota Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af