fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Tíbet

Kínverjar sagðir safna lífsýnum úr Tíbetbúum – Sagt vera hluti af glæparannsóknaáætlun

Kínverjar sagðir safna lífsýnum úr Tíbetbúum – Sagt vera hluti af glæparannsóknaáætlun

Pressan
11.09.2022

Mannréttindasamtökin Human Rights Watch segja að ný gögn sanni að Kínverjar safni lífsýnum úr Tíbetbúum á kerfisbundinn hátt. Um sé að ræða hluta af „glæparannsóknaáætlun“. Samtökin segja að kínversk yfirvöld safni nú lífsýnum, DNA, úr fólki um allt Tíbet, þar á meðal úr leikskólabörnum án þess að fá samþykki foreldra þeirra. The Guardian skýrir frá þessu. Í nýrri skýrslu samtakanna, sem var birt á mánudaginn, Lesa meira

Sakar Kínverja um afskipti af kosningum í Danmörku – „Hið svokallaða tjáningarfrelsi“

Sakar Kínverja um afskipti af kosningum í Danmörku – „Hið svokallaða tjáningarfrelsi“

Eyjan
27.10.2021

Á mánudaginn kærði Thomas Rohden, frambjóðandi Radikale Venstre til Regionrådet Hovedstaden (svæðisstjórn höfuðborgarsvæðisins sem er stjórnsýslueining sem fer með ýmis opinber mál)  kínverska sendiráðið í Kaupmannahöfn til lögreglunnar fyrir að hafa fjarlægt kosningaauglýsingar hans sem hann hafði komið upp fyrir framan sendiráðið. Það sem fer svo fyrir brjóstið á Kínverjum er að á skiltunum segir: Lesa meira

Kínverjar loka fyrir aðgang fjallgöngumanna að Everest

Kínverjar loka fyrir aðgang fjallgöngumanna að Everest

Pressan
17.05.2021

Kínversk yfirvöld hafa lokað fyrir aðgang fjallgöngumanna að Mount Everest, hæsta fjalli heims, það sem eftir lifir fjallgöngutímabilsins. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveirunnar. Samkvæmt frétt Xinhua ríkisfréttastofunnar hefur leyfi eina fyrirtækisins, sem má skipuleggja ferðir upp á fjallið frá Tíbet, verið afturkallað að sinni. Afturköllunin er sögð vera til að koma í veg fyrir „innflutning á kórónuveirunni“. 21 Kínverji hafði fengið Lesa meira

Bandaríkjastjórn viðurkennir útlagastjórn Tíbet

Bandaríkjastjórn viðurkennir útlagastjórn Tíbet

Pressan
05.12.2020

Í síðustu viku var tekið á móti Lobsang Sangay, forseta útlagastjórnar Tíbet, í Hvíta húsinu. Þetta markar virkari stefnu Bandaríkjanna í málefnum Tíbet en aldrei fyrr hefur verið tekið á móti leiðtoga útlagastjórnarinnar í Hvíta húsinu. Dalai Lama, sem er trúarlegur leiðtogi Tíbet, hefur reglulega heimsótt Bandaríkin og hitti Barack Obama, fyrrum forseta, fjórum sinnum þrátt fyrir hörð mótmæli Kinverja. En fundur Sangay í Hvíta húsinu með meðal Lesa meira

Kínverskir jöklar bráðna ótrúlega hratt

Kínverskir jöklar bráðna ótrúlega hratt

Pressan
14.11.2020

Jöklar í Qilian fjallgarðinum í Kína bráðna ótrúlega hratt samhliða hnattrænni hlýnun. Þetta eykur áhyggjur af að vatnsskortur geti orðið að veruleika í framtíðinni. Stærsti jökullinn í þessum 800 km langa fjallgarði hefur hörfað um 450 metra síðan á sjötta áratugnum en þá var byrjað að fylgjast með honum. Hann hefur minnkað um 7% á þessum tíma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af