fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Þýskaland

Sjötti hver Þjóðverji er við fátæktarmörk

Sjötti hver Þjóðverji er við fátæktarmörk

Pressan
07.08.2021

Þýskaland er ríkasta landið í ESB en það þýðir ekki að allir landsmenn hafi það gott. Um sjötti hver Þjóðverji, eða 14 milljónir, lifir í fátækt eða við fátæktarmörk. Landið er þekkt sem ein best smurða útflutningsmaskína heims og fjárhagsleg umsvif landsins og þýskra fyrirtækja eru mikil. En velferðarkerfið er ekki eins gott og á Lesa meira

1.300 manns saknað á flóðasvæðunum í Þýskalandi

1.300 manns saknað á flóðasvæðunum í Þýskalandi

Pressan
16.07.2021

Ekki er vitað um afdrif um 1.300 manns á flóðasvæðunum í Bad Neuenahr-Ahrweiler í Þýskalandi. Staðfest hefur verið að 59 hafi látist í óveðrinu í Þýskalandi og 9 í Belgíu. Mikil úrkoma hefur einnig verið í Lúxemborg og Hollandi en ekki hafa borist fregnir af manntjóni þar. Lögreglan varar fólk við að fara inn á flóðasvæðin í vesturhluta Þýskalands. Bild Lesa meira

Uppfært – 60 saknað í Þýskalandi eftir að sex hús hrundu – Gríðarleg úrkoma – 4 látnir

Uppfært – 60 saknað í Þýskalandi eftir að sex hús hrundu – Gríðarleg úrkoma – 4 látnir

Pressan
15.07.2021

Þrjátíu manns er saknað eftir að nokkur hús hrundu í Schuld í vesturhluta Þýskalands í kjölfar gríðarlegrar úrkomu. Mikil flóð hafa fylgt úrkomunni og sópuðu þau húsunum á brott og hrundu þau. Sky News segir að sex hús hafi hrunið og 25 til viðbótar séu í hættu á að hrynja í Schuld. Mikil rigning hefur verið í vesturhluta Lesa meira

Þjóðverjar banna fána Hamas

Þjóðverjar banna fána Hamas

Pressan
21.06.2021

Þýska ríkisstjórnin hyggst banna alla notkun fána Hamas-samtakanna en þau eru skilgreind sem hryðjuverkasamtök af Evrópusambandinu. Hugmyndin kom upp í kjölfar nokkurra árása á gyðinga í maí. Die Welt skýrir frá þessu. Fram kemur að hugmyndin hafi kviknað eftir óeirðir í Berlín, Hamborg og fleiri borgum í maí sem beindust gegn gyðingum. Þá var ráðist á bænahús gyðinga, fáni Ísraels var Lesa meira

Þjóðverjar loka skjalageymslum Stasi

Þjóðverjar loka skjalageymslum Stasi

Pressan
18.06.2021

Á fimmtudaginn lokuðu þýsk yfirvöld skjalasafni austurþýsku leyniþjónustunnar Stasi en það hafði verið opið almenningi í 30 ár. Þjóðverjar gátu fengið aðgang að gögnum leyniþjónustunnar um þá sjálfa og það eftirlit sem þeir sættu á tímum Austur-Þýskalands. Í skjalasafninu eru margar milljónir skjala, ljósmynda og hljóðupptaka. Margt sem þar er að finna hefur vakið mikla athygli og Lesa meira

49 þýskir lögreglumenn afhjúpaðir – Virkir á spjallrásum öfgahægrimanna

49 þýskir lögreglumenn afhjúpaðir – Virkir á spjallrásum öfgahægrimanna

Pressan
18.06.2021

49 þýskir lögreglumenn hafa verið virkir á spjallrásum öfgahægrimanna í Frankfurt. Lögreglumennirnir, sem koma úr sérsveit lögreglunnar, rannsóknarlögreglunni og frá saksóknaraembættinu, skiptust meðal annars á merkjum nýnasista á spjallrásunum. Nýlega komst upp um þetta og leiddi það til þess að ein sérsveit lögreglunnar var lögð niður. Peter Beuth, innanríkisráðherra í Hessen, sagði að auk lögreglumannanna hafi sjö til Lesa meira

Þýskur hermaður blekkti alla upp úr skónum – Þóttist vera flóttamaður og hugði á hryðjuverk

Þýskur hermaður blekkti alla upp úr skónum – Þóttist vera flóttamaður og hugði á hryðjuverk

Pressan
27.05.2021

Ungur þýskur hermaður, nefndur Franco A. í þýskum fjölmiðlum,  er nú fyrir rétti í Frankfurt ákærður fyrir að hafa ætlað að ráðast á þýska stjórnmálamenn dulbúinn sem sýrlenskur flóttamaður. Markmiðið með þessu var að vekja upp reiði almennings í garð flóttamanna. Málið hefur skokið þýskt samfélag enda er það að vissu leyti með miklum ólíkindum. Franco stal skotfærum frá hernum og ætlaði að meðal annars að Lesa meira

Þjóðverjar vilja ekki útiloka Huawei frá uppbyggingu 5G

Þjóðverjar vilja ekki útiloka Huawei frá uppbyggingu 5G

Pressan
15.05.2021

Margir óttast að Kínverjar stundi umfangsmiklar njósnir á Vesturlöndum í gegnum kínverska fyrirtækið Huawei og því hefur fyrirtækið víða verið útilokað frá að koma að uppbyggingu 5G farsímakerfisins. En Þjóðverjar vilja ekki fara þá leið og er fyrirtækinu heimilt að bjóða í uppbyggingu kerfisins. Þýska ríkisstjórnin hefur komið nýjum lögum í gegnum þingið sem gera að verkum að Lesa meira

Þýska rannsóknarlögreglan átti í viðskiptum við svikafyrirtæki

Þýska rannsóknarlögreglan átti í viðskiptum við svikafyrirtæki

Pressan
01.05.2021

Eftir að í ljós kom að þýska fjármálafyrirtækið Wirecard hafði ekki verið rekið á heiðarlegan hátt hélt þýska lögreglan áfram viðskiptum við það. Mál fyrirtækisins er eitt stærsta hneykslismálið í þýsku viðskiptalífi frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Fram á mitt ár 2020 tókst forsvarsmönnum fyrirtækisins að leyna því að í sjóði þess vantaði sem svarar til Lesa meira

Hryllingur í Þýskalandi – Fjórir sjúklingar myrtir á sjúkrahúsi í Potsdam í gærkvöldi

Hryllingur í Þýskalandi – Fjórir sjúklingar myrtir á sjúkrahúsi í Potsdam í gærkvöldi

Pressan
29.04.2021

Þýska lögreglan handtók í gærkvöldi 51 árs konu vegna rannsóknar á dauða fjögurra sjúklinga á Oberlin-Klinik sjúkrahúsinu í Potsdam. Konan er grunuð um að hafa orðið fólkinu að bana. Einn sjúklingur til viðbótar er í lífshættu. Bild segir að miklir áverkar hafi verið á fólkinu og beri þess merki að það hafi verið beitt „miklu ofbeldi“ og af þeim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af