fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Þýskaland

Tvífaramálið dularfulla – Hver myrti hana og af hverju?

Tvífaramálið dularfulla – Hver myrti hana og af hverju?

Fréttir
05.09.2022

Hjónin trúðu ekki sínum eigin augum þegar þau nálguðust stóra Mercedes Coupé bílinn. Í gegnum rúðuna sáu þau ekki betur en að lík 23 ára dóttur þeirra væri í bílnum. Atað blóði og með fjölda stungusára á líkamanum. Faðirinn fylltist örvæntingu og reyndi að brjóta rúðuna en sterkt glerið lét ekki undan. Næsta skref var því að hringja Lesa meira

Þjóðverjar skrúfa fyrir hitann

Þjóðverjar skrúfa fyrir hitann

Fréttir
02.09.2022

Frá og með 1. september tóku nýjar reglur gildi í Þýskalandi til að spara orku. Meðal annars má hitinn ekki vera hærri en 19 gráður í opinberum byggingum öðrum en sjúkrahúsum og öðrum byggingum sem teljast til mikilvægra innviða. Einnig verður hætt að lýsa opinberar byggingar upp ef lýsingin er aðeins á fagurfræðilegum grunni og Lesa meira

Hafa áhyggjur af „vetri reiðinnar“ í Þýskalandi

Hafa áhyggjur af „vetri reiðinnar“ í Þýskalandi

Fréttir
29.08.2022

Ekki er útilokað að komandi vetur verði Þjóðverjum þungur í skauti vegna hás orkuverðs, verðbólgu og nýrrar atlögu kórónuveirunnar. Á ystu vængjum hins pólitíska litrófs kraumar reiðin og mótmæli eru fyrirhuguð. Leyniþjónustustofnanir landsins hafa varað við því að á ystu vængjum hægri- og vinstrivængs stjórnmálanna megi reikna með mótmælum og að ofbeldi verði beitt. Muni það beinast gegn pólitíska kerfinu í Lesa meira

Þjóðverjar endurræsa eitt stærsta kolaorkuver landsins

Þjóðverjar endurræsa eitt stærsta kolaorkuver landsins

Fréttir
23.08.2022

Í næstu viku verður kolaorkuver í Heyden, sem er nærri Hannover, endurræst og er ætlunin að það starfi fram í apríl á næsta ári. Rafmagni frá verinu verður beint inn á raforkuflutningskerfi landsins. Orkufyrirtækið Uniper skýrir frá þessu en það sér um rekstur orkuversins. Ástæðan fyrir gangsetningunni er orkuskortur vegna lítils framboðs af gasi en það má rekja til Lesa meira

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að aka á mannþröng í Trier í desember 2020

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að aka á mannþröng í Trier í desember 2020

Pressan
17.08.2022

Sex manns, þar af eitt kornabarn, létust í desember 2020 þegar maður ók bíl sínum inn í mannþröng í þýska bænum Trier. Fólkið var við jólainnkaup í bænum þegar þetta gerðist. Maðurinn þjáðist af ofsóknarbrjálæði, geðklofa og taldi að sér væri veitt eftirför. Dómstóll í Trier hefur nú dæmt manninn í ævilangt fangelsi. Segir í niðurstöðu Lesa meira

Dularfulli „Herramaðurinn“ sem fannst í Norðursjónum – Hver var hann?

Dularfulli „Herramaðurinn“ sem fannst í Norðursjónum – Hver var hann?

Pressan
14.08.2022

Árið 1994 fann þýska lögreglan lík við strendur Helgolands. Þetta var lík af karlmanni og var steypujárn bundið við fætur hans. Málið hefur valdið þýsku lögreglunni heilabrotum allar götur síðan en nú gætu ástralskir vísindamenn hafa varpað smá ljósi á það og komist nær því að leysa gátuna um af hverjum líkið er. Maðurinn hefur verið kallaður Lesa meira

Sérfræðingur hefur áhyggjur – „Ég held að Þýskaland sé í vanda“

Sérfræðingur hefur áhyggjur – „Ég held að Þýskaland sé í vanda“

Fréttir
09.08.2022

Þegar hagtölur voru birtar í Þýskalandi í maí kom í ljós að í fyrsta sinn í 30 ár var viðskiptajöfnuðurinn neikvæður. Það þýðir að Þjóðverjar fluttu meira inn en þeir fluttu út. Þessar tölur valda Andreas Nölke, prófessor í stjórnmálafræði við Goethe háskólann í Frankfurt, áhyggjum og það þrátt fyrir að tölurnar fyrir júní sýni að útflutningurinn var meiri Lesa meira

Hörmulegur atburður – Slökkviliðsmenn misstu þunga konu þegar þeir voru að taka hana út um glugga

Hörmulegur atburður – Slökkviliðsmenn misstu þunga konu þegar þeir voru að taka hana út um glugga

Pressan
05.08.2022

Hörmulegur atburður átti sér stað í Sinzing, sem er nærri Regensburg í austurhluta Bæjaralands, síðasta föstudagskvöld. Þar höfðu slökkviliðsmenn verið kallaðir á vettvang til að aðstoða sjúkraflutningsmenn við að koma 75 ára konu á sjúkrahús. Ekki var hægt að koma konunni út úr húsinu eftir venjulegum leiðum en hún var í mikilli ofþyngd. Var því Lesa meira

Slökkva ljósin og skrúfa fyrir heita vatnið til að spara gas

Slökkva ljósin og skrúfa fyrir heita vatnið til að spara gas

Fréttir
29.07.2022

Borgaryfirvöld í Hanover í Þýskalandi hafa ákveðið að grípa til sparnaðaraðgerða vegna gasskorts. Meðal þess sem verður gert er að hætt verður lýsa byggingar í eigu borgarinnar upp að næturlagi og skrúfað verður fyrir gosbrunna. Skrúfað verður fyrir heitt vatn í opinberum byggingum, sundlaugum og íþróttahúsum. Sky News segir að Belit Onay, borgarstjóri, hafi skrifað á Twitter að markmiðið með þessu sé að Lesa meira

Ólánið hefur elt fjölskylduna síðasta árið og hefur hún misst allt sitt – „Hvað er næst? Kannski jarðskjálfti?“

Ólánið hefur elt fjölskylduna síðasta árið og hefur hún misst allt sitt – „Hvað er næst? Kannski jarðskjálfti?“

Pressan
22.07.2022

Það er stundum haft á orði að sjaldan sé ein báran stök og það getur þýska Kreide-fjölskyldan tekið undir. Aðfaranótt 13. júlí vaknaði fjölskyldan við mikinn hávaða á tjaldsvæði í Gironde í Frakklandi. Þá voru gestir á harðahlaupum við að yfirgefa tjaldsvæðið vegna skógarelds sem nálgaðist hratt. Fjölskyldan áttaði sig sig fljótlega á að tveimur klukkustundum áður var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af