fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Þýskaland

Gagnrýna kanslara Þýskalands fyrir litla aðstoð við Úkraínu

Gagnrýna kanslara Þýskalands fyrir litla aðstoð við Úkraínu

Fréttir
29.12.2022

Í Finnlandi og Þýskalandi er óánægja innan ríkisstjórnanna vegna þess hversu hikandi ríkin eru við að senda vopn til Úkraínu. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, hefur fram að þessu staðið í vegi fyrir að Þjóðverjar sendi fullkomna skriðdreka og brynvarin ökutæki til Úkraínumanna þrátt fyrir að þeir hafi margoft beðið um slík ökutæki og þá aðallega Leopard 2 skriðdreka. Lesa meira

Hryðjuverka- og valdaránsfyrirætlanir í Þýskalandi – Prins og „ríkisborgarar“ í aðalhlutverki

Hryðjuverka- og valdaránsfyrirætlanir í Þýskalandi – Prins og „ríkisborgarar“ í aðalhlutverki

Fréttir
08.12.2022

Þýska lögreglan lét til skara skríða á 130 stöðum í gærmorgun og gerði húsleitir og handtók 25 manns. Aðgerðirnar fóru fram um allt land og beindust gegn samtökum öfgahægrimanna sem eru grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk með því að ráðast á þinghúsið í Berlín, taka gísla og fremja valdarán. Meðal hinna handteknu er Lesa meira

Þjóðverjar hyggjast lögleiða kannabis frá 2024

Þjóðverjar hyggjast lögleiða kannabis frá 2024

Pressan
02.11.2022

Samkvæmt stjórnarsáttmála þýsku ríkisstjórnarinnar frá því á síðasta ári þá hyggst hún lögleiða sölu og neyslu á kannabis. Verður einstaklingum heimilt að rækta kannabis og kaupa í viðurkenndum verslunum. En til að þetta geti orðið að veruleika þarf ESB að samþykkja þetta. Samkvæmt þeim hugmyndum sem unnið er út frá er að Þjóðverjar, 18 ára og eldri, megi Lesa meira

Forseti Þýskalands í óvæntri heimsókn í Úkraínu

Forseti Þýskalands í óvæntri heimsókn í Úkraínu

Fréttir
25.10.2022

Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, kom í morgun í óvænta heimsókn til Úkraínu. Þetta er fyrsta ferð hans til Úkraínu eftir að Rússar réðust inn í landið þann 24. febrúar síðastliðinn. Þýska sjónvarpsstöðin NTV skýrir frá þessu. Steinmeier kom með lest til Kyiv í morgun og mun funda með Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, í dag. Cerstin Gammelin, talskona Steinmeier, birti í morgun mynd af honum við Lesa meira

Þýskt loftvarnarkerfi komið til Úkraínu

Þýskt loftvarnarkerfi komið til Úkraínu

Fréttir
13.10.2022

Úkraínski herinn hefur fengið Iris-T loftvarnarkerfi frá Þýskalandi. Þetta er mjög fullkomið kerfi sem getur varið heila borg. Þýska ríkisstjórnin skýrði frá þessu að sögn Norska ríkisútvarpsins. Þegar Christine Lambrecht, varnarmálaráðherra Þýskalands, heimsótti Odesa í byrjun mánaðar lofaði hún að fyrsta Iris-T loftvarnarkerfið yrði afhent innan „nokkurra daga“. Þegar hún mætti til fundar varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í gær sagði hún að afhending loftvarnarkerfisins væri Lesa meira

Útiloka ekki að erlent ríki hafi staðið á bak við skemmdarverk á þýsku járnbrautunum á laugardaginn

Útiloka ekki að erlent ríki hafi staðið á bak við skemmdarverk á þýsku járnbrautunum á laugardaginn

Fréttir
10.10.2022

Í mati frá þýsku sambandsríkislögreglunni kemur fram að ekki sé útilokað að erlent ríki hafi staðið á bak við skemmdarverk á merkjakerfi þýsku járnbrautanna á laugardaginn. Þá stöðvaðist nær öll lestarumferð um norðanvert landið. Þetta kemur fram í hættumati sambandsríkislögreglunnar sem Bild hefur komist yfir. Skemmdarverkin á merkjakerfinu voru unnin aðeins tveimur vikum eftir að göt voru Lesa meira

Danir, Norðmenn og Þjóðverjar gefa Úkraínumönnum vopn fyrir 12 milljarða

Danir, Norðmenn og Þjóðverjar gefa Úkraínumönnum vopn fyrir 12 milljarða

Fréttir
03.10.2022

Í gær var tilkynnt að Danir, Norðmenn og Þjóðverjar muni greiða Slóvakíu sem svarar til um 12 milljarða íslenskra króna fyrir að framleiða vopn fyrir úkraínska herinn. Þetta eru fallbyssur af gerðinni Zuzana-2 en Úkraínumenn hafa mikla þörf fyrir fleiri stórskotaliðsvopn. Danska ríkisútvarpið segir að þegar Matin Bødskov, varnarmálaráðherra Danmerkur, tilkynnti þetta í gær hafi hann sagt að Lesa meira

Þrjár særðust í sprengingu í Halle í Þýskalandi

Þrjár særðust í sprengingu í Halle í Þýskalandi

Pressan
28.09.2022

Um klukkan 18 í gær varð sprenging á salerni sögulegrar byggingar í miðbæ þýska bæjarins Halle. Þar eru auk almenningssalerna kaffihús og íbúðir. 51 árs kona og 12 og 13 ára stúlkur særðust í sprengingunni og voru fluttar mikið slasaðar á sjúkrahús. DPA fréttastofan hefur eftir talsmanni lögreglunnar að ekki sé vitað hvað olli sprengingunni en sagði Lesa meira

Þjóðverjar kaupa gas frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Þjóðverjar kaupa gas frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Fréttir
26.09.2022

Þýskaland og Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa samið um kaup Þjóðverja á gasi frá furstadæmunum. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, var í Miðausturlöndum um helgina til að reyna semja um kaup á gasi. Rússar hafa ekki sent gas til Evrópu í gegnum Nord Stream 1 leiðsluna síðan í lok ágúst. Löngu fyrir þann tíma höfðu þeir dregið úr gasstreyminu og því Lesa meira

Þjóðverjar fresta lokun tveggja kjarnorkuvera

Þjóðverjar fresta lokun tveggja kjarnorkuvera

Pressan
11.09.2022

Þýska ríkisstjórnin hefur ákveðið að fresta lokun tveggja kjarnorkuvera vegna orkuvandans sem steðjar nú að Þýskalandi og nær allri Evrópu. Rússar hafa lokað fyrir gasstreymi til Evrópu og því er ekki ólíklegt að orkuskortur verði í álfunni í vetur. Robert Habeck, efnahagsráðherra, sagði á mánudaginn að Neckarwestheim kjarnorkuverið í Baden Württemberg og Isar 2 í Bæjaralandi verði áfram í rekstri en til stóð að loka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af