fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Þýskaland

Tortímandinn ekki tekinn neinum vettlingatökum í Þýskalandi

Tortímandinn ekki tekinn neinum vettlingatökum í Þýskalandi

Fókus
17.01.2024

Kvikmyndastjarnan heimsfræga Arnold Schwarzenegger hefur verið sektaður um 35.000 evrur (tæpar 5,2 milljónir íslenskra króna) í Þýskalandi fyrir að skrá ekki sérstaklega lúxusúr sem hann kom með til landsins. Ætlunin var að bjóða það upp á uppboði til styrktar góðgerðarmálum. Daily Mail hefur þetta eftir þýskum fjölmiðlum. Þar kemur fram að leikaranum var haldið í Lesa meira

Gröf kanslarans svívirt á jólunum – Máluðu hakakrossa á legsteininn

Gröf kanslarans svívirt á jólunum – Máluðu hakakrossa á legsteininn

Fréttir
26.12.2023

Gröf þýska kanslarans Helmut Schmidt og konu hans Loki var svívirt um helgina. Málaðir voru hakakrossar á legsteininn með appelsínugulri málningu. Helmut Schmidt var kanslari Vestur Þýskalands á árunum 1974 til 1982. Áður var hann varnarmálaráðherra og fjármálaráðherra. Schmidt sat fyrir flokk Sósíaldemókrata. Hann var einna þekktastur fyrir að beita sér fyrir Evrópu- og alþjóðasamstarfi Lesa meira

Sænsk verkalýðsfélög að gera ríkasta mann heims brjálaðan

Sænsk verkalýðsfélög að gera ríkasta mann heims brjálaðan

Fréttir
26.11.2023

CNN greinir frá því að það hafi tekið starfsmenn í verksmiðju rafbílaframleiðandans Tesla í Svíþjóð, sem eru í verkfalli, rúman mánuð að fá einhver viðbrögð frá forstjóra og einum helsta eiganda fyrirtækisins Elon Musk. Musk er ríkasti maður heims. Musk er þekktur fyrir að vera andsnúin verkalýðsfélögum en þeim sænsku hefur tekist að reita hann Lesa meira

Fanta varð til vegna seinni heimsstyrjaldarinnar

Fanta varð til vegna seinni heimsstyrjaldarinnar

Pressan
19.11.2023

Þýskur kaupsýslumaður sem fann upp gosdrykkinn Fanta markaðssetti drykkinn í Þýskalandi nasismans, í seinni heimsstyrjöldinni, sem valkost við Coca-Cola. Fanta er í dag einn vinsælasti gosdrykkur heims. Drykkurinn á sér yfir 80 ára langa sögu. Hann væri hins vegar ekki til ef það væri ekki fyrir Þjóðverja að nafni Max Keith, óbilandi hollustu hans við Lesa meira

Kvenkyns froskar þóttust vera dauðir til að forðast kynlíf

Kvenkyns froskar þóttust vera dauðir til að forðast kynlíf

Pressan
13.10.2023

Rannsókn þýskra vísindamanna hefur sýnt fram á að kvenkyns froskar af tegund sem kallast evrópskir erkifroskar ( e. European common frog) hafi þróað með sér ákveðið hegðunarmynstur til að forðast þann mikla ákafa sem karlkyns froskar af þessari tegund sýna við mökun. Þetta mynstur felst meðal annars í því að kvenfroskarnir láta eins og þær Lesa meira

Prófessor, njósnari, hryðjuverkamaður og morðingi

Prófessor, njósnari, hryðjuverkamaður og morðingi

Pressan
19.08.2023

Erich Muenter fæddist í bænum Uelzen í norðurhluta Þýskalands árið 1871. Fáum sögum fer af lífi hans þar til hann fylgdi foreldrum sínum vestur um haf 1889 en fjölskyldan settist að í borg vindanna, Chicago. Þótt hann væri fluttur til Bandaríkjanna var Muenter enn mikill Þjóðverji í hjarta sínu og talaði ensku með þýskum hreim. Lesa meira

Utanríkisráðherra Þýskalands segir að Þjóðverjar standi ekki í vegi fyrir að skriðdrekar verði sendir til Úkraínu

Utanríkisráðherra Þýskalands segir að Þjóðverjar standi ekki í vegi fyrir að skriðdrekar verði sendir til Úkraínu

Fréttir
23.01.2023

Þjóðverjar munu ekki standa í vegi fyrir að Pólverjar sendi Leopard skriðdreka til Úkraínu. Þetta sagði Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, í samtali við frönsku sjónvarpsstöðina LCI í gær. „Við höfum ekki enn verið spurð en ef við verðum spurð, þá munum við ekki standa í veginum. Við vitum hversu mikilvægir þessir skriðdrekar eru og þess vegna erum við að ræða þetta Lesa meira

Aðvörun frá framleiðanda þýsku Leopard skriðdrekana – Ekki hægt að afhenda þá fyrr en 2024

Aðvörun frá framleiðanda þýsku Leopard skriðdrekana – Ekki hægt að afhenda þá fyrr en 2024

Fréttir
17.01.2023

Þýski vopnaframleiðandinn Rheinmetall segir að Leopard skriðdrekar fyrir Úkraínu verði ekki tilbúnir til afhendingar fyrr en á næsta ári. Þessir skriðdrekar eru einna efst á óskalista Úkraínumanna yfir vopn frá Vesturlöndum. Þessi tíðindi auka þrýsting á aðildarríki NATO um að styðja við Úkraínumenn með því að láta þeim skriðdreka og önnur brynvarin ökutæki í té. Lesa meira

Segir að þýskir skriðdrekar geti orðið vendipunkturinn í stríðinu í Úkraínu

Segir að þýskir skriðdrekar geti orðið vendipunkturinn í stríðinu í Úkraínu

Fréttir
12.01.2023

Úkraínumenn hafa lengi þrýst á vestræna bandamenn sína að senda þunga skriðdreka auka annarra vopna og skotfæra til landsins. Þeir hafa sérstaklega óskað eftir þýskum Leopard skriðdrekum en margir evrópskir herir ráða yfir slíkum skriðdrekum. Olof Scholz, kanslari Þýskalands, hefur ekki viljað verða við þessu en vaxandi þrýstingur er á hann, innanlands og utan, um að verða við þessu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af