Tveir af hverjum þremur þýskum karlmönnum glíma við offitu
Þýskir karlmenn eru að meðaltali feitari en aðrir evrópskir karlmenn og þeir eru ekki að gera neitt til að reyna að draga úr þessu. Þýskir karlar virðast beinlínis ekki hafa mikinn áhuga á að gera eitthvað í málunum en til að reyna að hvetja þá áfram hefur nýju verkefni verið hleypt af stokkunum. Það nefnist Lesa meira
Afhjúpuðu nasistahóp innan þýsku lögreglunnar – Aðstoðaði hópurinn NSU við morð á innflytjendum?
PressanAllt frá því að þýski nýnasistahópurinn NSU myrti að minnsta kosti 10 innflytjendur og lögreglukonu á árunum 2000 til 2011 í Þýskalandi hefur sú hugsun sótt á margar Þjóðverja að hópurinn, sem samanstóð af Beate Zschäpe og tveimur körlum Uwe Mundlos og Uwe Böhnhardt, hafi fengið utanaðkomandi aðstoð. NSU stóð fyrir skotárásum, sprengjuárásum og bankaránum Lesa meira
Níu ára stúlka hvarf sporlaust fyrir 17 árum – Telja sig vera við að leysa málið
PressanÞann 7. maí 2001 var Peggy Knoblauch, 9 ára, á leið heim úr skóla í bænum Lichtenberg, sem er lítill bær í Þýskalandi ekki fjarri landamærunum að Tékklandi, þegar hún var numin á brott. Hún skilaði sér aldrei heim. Mikil leit var gerð að henni og lögreglan lagði mikla vinnu í rannsókn málsins en samt Lesa meira
Afmælisveisla Hitlers: „Getum ekki leyft þessum snjóbolta að verða að snjóflóði“
FréttirÞann 20. apríl á hverju ári má búast við einhverjum látum í tengslum við nýnasista- og öfgahægrisamtök enda er það fæðingardagur einræðisherrans Adolfs Hitler. Hitler var fæddur í Braunau am Inn í Austurríki árið 1889 og eru því 129 ár frá fæðingu hans. Til að fagna halda nýnasitar í Þýskalandi og nágrannalöndum hátíð í smábæ. Lesa meira
Sky: Tuchel tilbúinn að hafna Arsenal fyrir Bayern Munich
433Thomas Thuchel, fyrrum stóri Borussia Dortmund vill taka við Bayern Munich en það er Sky Sports sem greinir frá þessu í dag. Þjóðverjinn hefur verið sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Arsenal að undanförnu. Hann er sagður vera í viðræðum við Arsenal um að taka við liðinu í sumar en flestir reikna með því að Wenger Lesa meira
Staðfestir að Tuchel eigi í viðræðum við Arsenal
433Lothar Matthaus fyrrum miðjumaður FC Bayern segir að Thomas Tuchel fyrrum stjóri Dortmund sé í viðræðum við Arsenal. Það bendir til þess að Arsenal skoði það að skipta Arsene Wenger út í sumar. Stuðningsmenn Arsenal vilja nýjan stjóra til starfa og gæti Tuchel verið maðurinn. Hann tók við Dortmund í erfiðri stöðu og vann þar Lesa meira
Van Gaal vildi fá tvo þýska landsliðsmenn til United
433Louis van Gaal fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United hefur greint frá því að hann hafi reynt að fá tvo þýska landsliðsmenn til félagsins. Van Gaal stýrði United í tvö ár en var svo rekinn sumarið 2016 eftir að hafa gert liðið að enskum bikarmeisturum. Van Gaal vildi fá Mats Hummels og Thomas Muller til félagsins en Lesa meira
Óvíst hversu lengi Naby Keita verður frá
433Naby Keita miðjumaður RB Leipzig er meiddur á læri og óvíst er hversu lengi hann verður frá. Miðjumaðurinn öflugi er að spila sína síðustu leiki í Þýskalandi áður en hann gengur í raðir Liverpool. Liverpool hefur gengið frá kaupum á Keita fyrir um 60 milljónir punda síðasta sumar. Keita var magnaður á síðustu leiktíð en Lesa meira
Segja Arturo Vidal til sölu í sumar
433Arturo Vidal miðjumaður FC Bayern verður til sölu í sumar ef marka má Bild í Þýskalandi. Samningur Vidal við Bayern rennur út eftir 18 mánuði og ekki er líklegt að hann framlengi. Bayern er því tilbúið að selja hann í sumar til að missa hann ekki frítt. Bayern hefur krækt í Leon Goretzka á frjálsri Lesa meira
Hringekja Arsenal, Dortmund og Chelsea – Gengur hún upp?
433Arsenal vonast eftir því að Pierre-Emerick Aubameyang skrifi undir hjá félaginu áður en glugginn lokar á morgun. Samkomulag er í höfn milli Dortmund og Arsenal en með fyrirvara um að Dortmund kræki í framherja. Þar kemur Chelsea til sögunnar en Dortmund hefur áhuga á Michy Batshuayi. Chelsea er til í að leyfa honum að fara Lesa meira