fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Þýskaland

Segja öfgahægrimenn standa á bak við mótmæli gegn kórónuveirulokunum

Segja öfgahægrimenn standa á bak við mótmæli gegn kórónuveirulokunum

Pressan
20.05.2020

Margir þýskir stjórnmálamenn vara nú við því sem þeir kalla „vaxandi öflum öfgahægrimanna í Þýskalandi“. Þessi orð láta þeir falla í kjölfar mótmæla um allt land gegn þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til í því skyni að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Frankfurter Allgemeine skýrir frá þessu auk fleiri þýskra miðla. Yfirvöld segja að margir mótmælendanna Lesa meira

Taílendingar sárhneykslaðir á konungi sínum – Flúði COVID-19 til Þýskalands með 20 frillum

Taílendingar sárhneykslaðir á konungi sínum – Flúði COVID-19 til Þýskalands með 20 frillum

Pressan
02.04.2020

Maha Vajiralongkorn, hinn 67 ára konungur Taílands, á á brattann að sækja hvað varðar almenningsálitið í heimalandinu þessa dagana. Ástæðan er að hann ákvað að flýja COVID-19 faraldurinn og fara til Þýskalands. Þar hefur hann leigt öll herbergin á lúxushótelinu Grand Hotel Sonnenbichl. Bild er meðal þeirra þýsku fjölmiðla sem skýra frá þessu. Fram kemur Lesa meira

Þetta er ástæðan fyrir að dánartíðni af völdum COVID-19 er mjög lág í Þýskalandi

Þetta er ástæðan fyrir að dánartíðni af völdum COVID-19 er mjög lág í Þýskalandi

Pressan
01.04.2020

Á heimsvísu látast að meðaltali um 5 prósent þeirra sem greinast smitaðir af COVID-19 en í Þýskalandi er staðan allt önnur. Þar er dánarhlutfallið nú tæplega hálft prósent. Ástæðan fyrir þessu er að sögn að Þjóðverjar hafa allt frá upphafi tekið mikið af sýnum úr fólki og því getað staðfest smit snemma. Rétt rúmlega helmingur Lesa meira

Þýski hjúkrunarfræðingurinn myrti allt að 300 sjúklinga

Þýski hjúkrunarfræðingurinn myrti allt að 300 sjúklinga

Pressan
08.06.2019

Þegar Niels Högel hóf störf á gjörgæsludeild Delmenhorst sjúkrahússins í Þýskalandi fékk hann góð meðmæli hjá fyrrverandi vinnuveitanda sínum. Hann var sagður maður sem starfaði „sjálfstætt og samviskusamlega“. Þegar mikið lá við var hann sagður bregðast við af „yfirvegun“ og ekki nóg með því viðbrögð hans væru „tæknilega rétt“. Þetta voru meðmælin frá sjúkrahúsi í Lesa meira

Djúp gjá á milli Þýskalands og Frakklands hvað varðar framtíðarstefnu ESB

Djúp gjá á milli Þýskalands og Frakklands hvað varðar framtíðarstefnu ESB

Pressan
17.05.2019

Frakkar og Þjóðverjar eru nágranna- og vinaþjóðir og samskipti ríkjanna eru með miklum ágætum. Í landamærahéruðum ríkjanna ferðast fólk mikið yfir til nágranna sinna til að sækja sér eitt og annað sem kannski ekki er í boði í heimalandinu eða er hagstæðara að kaupa hjá nágrönnunum, nú eða bara til að njóta þess sem nágrannarnir Lesa meira

Rændu þrír eftirlýstir hryðjuverkamenn peningaflutningabíl í mars? Þýska lögreglan leitar þeirra logandi ljósi

Rændu þrír eftirlýstir hryðjuverkamenn peningaflutningabíl í mars? Þýska lögreglan leitar þeirra logandi ljósi

Pressan
08.04.2019

Þýska lögreglan hefur lengi leitað að tveimur körlum og einni konu sem eru talin vera fyrrum félegar í hryðjuverkasamtökunum Rote Armee Fraktion. Það er eins og fólkið sé týnt og tröllum gefið en samt sem áður birtist það öðru hvoru og þá eru það alvarleg afbrot sem eiga sér stað. Nú síðast er fólkið grunað Lesa meira

Ótti í kjölfar dauða sprengjuglaða garðyrkjumannsins – Virðist hafa viljað hefna sín á ýmsum

Ótti í kjölfar dauða sprengjuglaða garðyrkjumannsins – Virðist hafa viljað hefna sín á ýmsum

Pressan
07.03.2019

Þýska lögreglan leitar nú logandi ljósi að öllum þeim sem þekktu og umgengust Bernhard Graumann, 59 ára garðyrkjumann, sem fannst látinn á föstudaginn. Lögreglan telur að Graumann hafi staðið að baki sprengjutilræði sem varð 64 ára lækni að bana þennan sama dag. Hún óttast að Graumann hafi komið fleiri sprengjum fyrir. Af þeim sökum hefur Lesa meira

Rebecca mætti ekki í skólann – Hefur verið saknað í 16 daga

Rebecca mætti ekki í skólann – Hefur verið saknað í 16 daga

Pressan
02.03.2019

Í rúmlega hálfan mánuð hafa Berlínarbúa velt fyrir sér hvað hafi orðið af Rebecca Reusch. Hún er 15 ára og hvarf þann 13. febrúar frá heimili sínu í Neukölln hverfinu. Hún átti að vera í skóla þennan dag en mætti ekki. Skólayfirvöld höfðu þá samband við foreldra hennar og tilkynntu fjarveru hennar. Það var systir Lesa meira

Hörð gagnrýni á utanríkisstefnu Þýskalands

Hörð gagnrýni á utanríkisstefnu Þýskalands

Pressan
27.01.2019

Skömmu fyrir jól tilkynnti Donald Trump Bandaríkjaforseti að bandarískar hersveitir yrðu kallaðar heim frá hinu stríðshrjáða Sýrlandi. Heiko Maas, jafnaðarmaður og utanríkisráðherra Þýskalands, var ekki sáttur við þetta og lét óánægju sína í ljós á sama hátt og Trump, hann nöldraði á Twitter. „IS (Íslamska ríkið) hefur verið hrakið aftur á bak en hættan er Lesa meira

25 hafa látist af völdum mikilla snjóa í Evrópu – Von á meiri snjó

25 hafa látist af völdum mikilla snjóa í Evrópu – Von á meiri snjó

Pressan
14.01.2019

Mikið hefur snjóað í austurrísku Ölpunum frá áramótum sem og í sunnanverðu Þýskalandi og Sviss. Ekki er útlit fyrir uppstyttu á næstunni því enn meiri  snjókomu er spáð næstu daga. Að minnsta kosti 25 hafa látist af völdum snjóa en mörg snjóflóð hafa fallið og snjóflóðahætta er víða mikil. Samkvæmt upplýsingum frá austurrísku veðurþjónustunni ZAMG Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af