Netflix-serían sem er sögð vera bara fyrir fólk með háa greindarvísitölu
FókusEins og margir vita hefur Netflix staðið fyrir framleiðslu margs konar leikinna þáttaraða. Meðal þeirra er þáttaröðin Dark sem hefur fengið afar góða dóma og virðist njóta enn talsverðs umtals þótt framleiðslu á þáttunum hafi verið hætt árið 2020. Sumir áhorfendur ganga svo langt að segja að það sé aðeins hægt að hafa gaman af Lesa meira
Lögreglumennirnir grétu þegar þeir opnuðu hlerann – „Það versta sem við höfum upplifað“
PressanÞann 15. september 1981 ætlaði Ursula Herrmann, 10 ára, að hjóla heim til móður sinnar. Hún hvarf á leiðinni og alla tíð síðan hafa ættingjar hennar reynt að finna svör við hvað gerðist þennan örlagaríka dag. Í 27 ár rannsakaði lögreglan málið. Kannaði sögu 15.000 manns, sem voru grunaðir, 11.000 ökutæki, 20.000 fingraför og 4.000 aðrar vísbendingar. Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Ekki nefna vextina!
EyjanÍ starfi mínu sem leiðsögumaður fyrir þýska ferðamenn hafa efnahagsmál á Íslandi oft borið á góma. Auk þess að hafa áhuga á náttúru og sögu landsins okkar vilja þeir einnig vita hvað það kostar að búa á Íslandi. Ég segi þeim hvað rafmagn, drykkjarvatn og húshitun er ódýr hér. En það vekur furðu þeirra þegar Lesa meira
Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
EyjanÍslendingar standa nágrannaþjóðum langt að baki þegar metinn er raunverulegur kaupmáttur en ekki einblínt tekjuhliðina. Þannig er kaupmáttur launa í Noregi 56 prósent meiri en hér á landi. Í aðsendri grein á Eyjunni í gær birti Ole Anton Bieltvedt samanburð á kaupmætti nokkurra þjóða, sem Laenderdaten.info, virt þýsk efnahagsstofnun, gerði á tímabilinu 2022-23. Annars vegar voru reiknaðar út meðaltekjur þegna Lesa meira
Dagur frelsunar og hryllings
PressanÞann 27. janúar 1945 komu sovéskir hermenn til Auschwitz, útrýmingabúðanna alræmdu í Póllandi. Þar voru þá rúmlega 7.000 fangar, flestir þeirra gyðingar, enn á lífi. Flestir voru þeir í hræðilegu ásigkomulagi, veikir og deyjandi. 6.000 fangar voru í Auschwitz/Birkenau-búðunum, 600 voru í Monowitz-þrælabúðunum og 1.000 í aðalbúðum Auschwitz. Talið er að rúmlega 1,3 milljónir manna Lesa meira
Vilja stofna íslamskt ríki í Þýskalandi: „Kalífadæmi er lausnin“
PressanÁ annað þúsund mótmælenda kom saman í þýsku borginni Hamborg um helgina þar sem kallað var eftir stofnun íslamsks ríkis í Þýskalandi. „Kalífadæmi er lausnin,“ stóð meðal annars á skiltum sem mótmælendur báru. Það voru samtökin Muslim Interaktiv sem skipulögðu mótmælin en í umfjöllun New York Post kemur fram að umrædd samtök séu umdeild og til rannsóknar hjá yfirvöldum í Hamborg vegna öfgahyggju. Leiðtogi samtakanna, Joe Adade Boateng, sagði Lesa meira
Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
PressanÁrið 1976 flaug sérsveit ísraelska hersins til Entebbe í Úganda í Afríku og bjargaði þar um 100 farþegum og áhafnarmeðlimum flugvélar Air-France sem haldið var í gíslingu liðsmanna Frelsissamtaka Palestínu (PLO) og þýskra samtaka sem iðulega voru kölluð Rauða herdeildin (þ. Rote Armee Fraktion) eða Baader-Meinhof. Þessi aðgerð vakti heimsathygli og um hana hafa verið Lesa meira
Vúlkanistar sem kalla sig eftir íslenskum eldfjöllum réðust á Tesla – „Heimskustu umhverfis hryðjuverkamenn jarðar“
FréttirVinstrisinnaðir hryðjuverkamenn sem nefna sig eftir íslenskum eldfjöllum réðust á verksmiðju Tesla í Berlín í vikunni. Hópurinn segist vilja valda sem mestu raski í samfélaginu. Á þriðjudag var kveikt var í tengivirki sem veitir verksmiðju Tesla í útjaðri Berlínarborgar rafmagn. Framleiðslan stöðvaðist og ekki er búist við því að hún fari aftur í gang fyrr en í Lesa meira
Nauðgaði ungri konu af því hann „langaði til þess“
PressanHælisleitandi í Þýskalandi hefur viðurkennt að hafa nauðgað 19 ára gamalli konu. Sagðist hann fyrir dómi hafa nauðgað konunni af því hann „langaði til þess.“ Þetta hefur Daily Mail eftir þýskum fjölmiðlum. Þar kemur fram að maðurinn hefur áður verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn börnum. Maðurinn, sem hafði flúið til Þýskalands frá Afganistan, er aðeins Lesa meira
Leit í skólplögnunum kom upp um 20 ára hrylling
PressanÁrið 1933 fæddist Joachim Kroll í Hindenburg í Þýskalandi. Hann ólst upp í tveggja herbergja íbúð með sex systrum, tveimur bræðrum og móður sinni. Faðir hans vann við námugröft og var sendur nauðugur til Sovétríkjanna þegar síðari heimsstyrjöldin braust út. Joachim þótti veikburða, hann var horaður, þunnhærður og pissaði oft undir. Hann var lágvaxinn, sjóndapur og ólæs. Hann var lagður í einelti, Lesa meira