fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

þyngdarsvið

Ekki verður hægt að stöðva bráðnun Grænlandsjökuls

Ekki verður hægt að stöðva bráðnun Grænlandsjökuls

Pressan
15.08.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Ohio State University benda til að bráðnun Grænlandsjökuls hafi náð því stigi að ekki sé lengur hægt að stöðva hana og því verði ekki aftur snúið. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að frá Grænlandsjökli renni rúmlega 280 milljarðar rúmmetra af bráðnandi ís út í sjóinn árlega. Jökullinn á stærstan hlut í að sjávarborð fer Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af